Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007
30.3.2007 | 11:31
Vantar ekki eitthvađ inn í ţessar tölur ?
Hvađ međ aflaheimildir sem ráđuneytiđ hefur úthlutađ sem bótum til ţeirra (útgerđa) sem misstu leyfin til hvalveiđa ? Er tekiđ tillit til ţeirra verđmćta ? Og svo er ţađ spurningin. Fengu hvalveiđisjómennirnir bćtur eđa einungis útgerđarmennirnir ? http://siggisig.blog.is/blog/siggisig/
![]() |
Kostnađur hins opinbera vegna hvalveiđa 748,8 milljónir króna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2007 | 10:53
Ráđist á sjávarbyggđirnar
Maze úđi stjórnvalda á sjávarbyggđirnar var stofnun Fiskistofu á sínum tíma. Ţeirri stofnun hefur veriđ beitt á lýđinn í sjávarţorpunum líkt og ákveđnum sveitum í ţriđja ríkinu forđum daga.
http://siggisig.blog.is/blog/siggisig/entry/161469/
![]() |
Ráđist á mann á áttrćđisaldri á Miklubrautinni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2007 | 10:32
Örorkubćtur til sjávarţorpana
Sjávarútvegsráđuneytiđ gefur sveitarstjórnum kost á ađ sćkja um byggđakvóta á grundvelli 10. gr. laga nr. 116/2006, međ síđari breytingum. Sveitarstjórnir eru umsóknarađilar fyrir byggđarlögin innan sveitarstjórnarumdćmanna og annast ţćr öll samskipti viđ ráđuneytiđ sem nauđsynleg eru vegna úthlutunarinnar. Umsóknarfrestur um byggđakvóta er til 4. apríl 2007. Umsóknir sem berast eftir ţann tíma verđa ekki teknar til greina.
http://siggisig.blog.is/blog/siggisig/entry/161469/
![]() |
Íslenskir bankar undirbúa fjármögnun fyrirhugađs álvers Norđuráls í Helguvík |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
29.3.2007 | 21:14
Hvađ međ FL-grupp ?
Er ekki vođa vont ađ eiga tugi miljarđa í amerísku flugfélagi ţegar olían hćkkar svona mikiđ og ţá sérstaklega ţegar um lífeyrissparnađ heillar smáţjóđar er ađ rćđa sem veriđ er ađ gambla međ ?
![]() |
Olíuverđ nálgast 68 dali |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
29.3.2007 | 20:49
Sjáiđ niđurlćginguna frá Ísafirđi
Nýtt stöđugildi á vegum Fiskistofu
Nýtt stöđugildi hefur skapast viđ útibú Fiskistofu á Ísafirđi, og eru ţau nú orđin ţrjú talsins. Ţetta gerist viđ flutning verkefna frá Fiskistofu í Hafnafirđi til útibúsins. Um er ađ rćđa stjórnunarstöđu sem hefur umsjón međ nokkrum verkefnum, en ţar vega hvađ mest eftirlit međ öllu ţorskeldi á Íslandi, sem og yfirumsjón međ frístundaveiđum.
Ađ sögn Gunnars Ţórđarsonar, deildarstjóra hjá Fiskistofu Ísafirđi, eru ţessi verkefni enn frekar lítiđ ţróuđ. Ađstćđur á Vestfjörđum séu kjörnar til ađ vinna ađ ţróuninni í nánu samstarfi viđ ţá sem starfa í greinunum. Útibúiđ á Ísafirđi flutti sig um set í vikunni er ţađ fćrđi sig í húsnćđi ađ Árnagötu 2-4. Flutningurinn var samhliđa fćrslu verkefnanna frá Hafnarfirđi.
Af; bb.is
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
29.3.2007 | 14:45
Minnir á örlög Vestfjarđa
![]() |
Óvenjuleg mótmćli gegn byggingarframkvćmdum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
29.3.2007 | 13:23
HB-Grandi hf, leystur upp ?
![]() |
Kjalar međ rúm 33% í HB Granda |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
29.3.2007 | 12:05
Lilja og Steinunn gefa íbúum Hofsóss sundlaug
Lilja Pálmadóttir og Steinunn Jónsdóttir ćtla ađ gefa íbúum Hofsóss 25 metra langa sundlaug međ tilheyrandi ađstöđu. Frá ţessu er greint á forsíđu hérađsfréttablađsins Feykis sem gefiđ er út á norđurlandi vestra og kom út í dag.
Lilja og Steinunn skrifuđu undir viljayfirlýsingu ţessa efnis međ Guđmundi Guđlaugssyni sveitarstjóra í gćr. Sveitarfélagiđ mun sjá um rekstur sundlaugarinnar ađ verkinu loknu. Veriđ er ađ vinna ađ kostnađaráćtlun, ađ ţví loknu verđur framkvćmdin bođin út.
Af; visir.is
28.3.2007 | 23:13
"Ég ćtla mér ekki ađ verđa ráđherrafrú"
Anno; 1909.
Ţegar ţađ kom til tals á Alţingi, ađ Björn Jónsson yrđi ráđherra, var ţađ algerlega á móti vilja konu hans, frú Elísabetar Sveinsdóttur. Ţegar víst var, ađ svo yrđi, hafđi hún sagt: "Ţađ getur veriđ, ađ húsbóndinn hérna ćtli ađ verđa ráđherra, en ég ćtla mér ekki ađ verđa ráđherrafrú." - Ţađ hefur orđiđ ađ samkomulagi, ađ Sigríđur dóttir ţeirra hjóna standi fyrir opinberum veizlum.
Lögrétta.
28.3.2007 | 20:50
Slys í stjórnarráđinu
Anno; 1905.
Stórkostlegt slys vildi til í stjórnarráđinu daginn sem bćndafundurinn var haldinn. Stjórnarliđar höfđu keypt mannrćfil nokkurn úr sínu liđi til ađ sprengja púđurkerlingar og gera annan óskunda bćndum til háđungar, međan nefndin var ađ tala viđ ráđherrann. Ţví miđur kom ţetta harđast niđur á dyraverđinum í stjórnarráđinu, herra Magnúsi Vigfússyn, ţví ein púđurkerlingin lenti í hausnum á hćnu, sem hann átti og varđ henni ađ bana.
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar