Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
26.3.2007 | 12:08
Verðbólgan fer sívaxandi
Anno; 1. nóv. 1918.
Vörur allar, erlendar og innlendar, eru nú í afarverði og fer það stöðugt hækkandi. Kol í Reykjavík eru nú seld á 325 kr. smálestin, rúgmjöl á 65 kr. tunnan, hveiti á 80 kr. hver 100 kg. o. s. frv. Úthey hefur verið selt á 20. aura pundið.
26.3.2007 | 11:38
Kartöfluskip í hrakningum
Seglskipið "Ruthby", sem hingað flutti kartöflur fyrir landsstjórnina, sætti á leiðinni fádæma hrakningum. Fór skipið frá Kaupmannahöfn 19. október, en kom ekki til Reykjavíkur fyrr en á aðfangadag jóla, eftir meira en níu vikna útivist. Er svo löng og ströng útivist víst einsdæmi á þessari öld.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2007 | 10:55
Þjóðverjar tilkynna siglingabann
Kaupmannahöfn anno; 1. febr. 1917.
Þjóðverjar tilkynna opinberlega, að frá þessum degi ætli þeir að neyta allra ráða til að stöðva fullkomlega siglingar á skipaleiðunum umhverfis England. Muni engum skipum hlíft, sem þangað haldi, hverrar þjóðar sem eru. Eru þetta vissulega ískyggileg tíðindi fyrir oss Íslendinga.
26.3.2007 | 09:45
LÍÚ aðferðin
Skepnuskapur Alcan minnir óþægilega um margt á framgöngu LÍÚ gagnvart sjávarþorpunum á Íslandi enda forráðamenn Alcan í koníaksklúbbi LÍÚ, Hafró og Háskóla Íslands. Meira að segja nafnið á þessum auðhring minnir á nafn Alphonse Capone.
![]() |
Sól í Straumi segja Alcan í framboði án mótframboðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2007 | 01:58
Gullfoss enn í höfn
Gullfoss situr enn fastur í Kaupmannahöfn, og hefur brezka stjórnin eigi viljað gefa leyfi til þess, að Gullfoss mætti sigla beint hingað án viðkomu í brezkri höfn. Íslenzka stjórnarskrifstofan í Kaupmannahöfn, framkvæmdarstjóri Eimskipafélagsins og erindreki Íslands í Lundúnum hafa unnið að því af fremsta megni, að fá "Gullfoss" leystan úr læðingi." Menn eru ennþá ekki úrkula vonar um, að þetta megi takast.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2007 | 00:14
Brauðskömmtun
Frá 20. þ. m. ganga brauðseðlar í gildi hér í bænum og mega bakarar og brauðsalar þá eigi lengur selja brauð öðruvísi en gegnum afhendingu seðala, svo sem er um aðrar skammtaðar vörur. Seðlarnir verða gefnir út til sex vikna í senn (frá 20. mai til 1. júlí). Hverjum manni mun ætluð 1500 grömm af rúgbrauði á viku og 500 grömm af hveitibrauði.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2007 | 22:18
Kafbátur við Gróttu
Vitavörður Gróttuvitans fullyrðir, að hann hafi í fyrrakvöld séð kafbát 3. sjómílur undan landi og getað greint hann glögglega. Sennilega hefur þetta verið þýskur kafnökkvi á leið til Ameríku. Undanfarna daga kváðu fleiri kafbátar hafa sézt úti á Sviði.
25.3.2007 | 16:16
Hvað með kvótaníðingana ?
![]() |
Myndir af mönnum sem skulda meðlag á pizzukössum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.3.2007 | 15:31
Pissudúkka !
![]() |
Telur skoðanir oddvita frjálslyndra ekki góðan grundvöll til samstarfs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.3.2007 | 13:55
Ekki ný sannindi

![]() |
Telja mögulegt að lækka fóðurkostnað í þorskeldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 764939
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar