Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
25.3.2007 | 13:14
Fiskileysisguðinn
![]() |
Páfi harðorður í garð ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2007 | 12:16
Fáheyrður atburður
Það þykir allmiklum tíðindum sæta, að bóndi einn norðan úr Þingeyjarþingi er nú á ferðalagi suður um lönd, Þýskaland, Sviss, Ítalíu, Spán og Frakkland. Hefur það sjaldan borið við áður, að bændur héðan að heiman hafi tekizt slíka ferð á hendur til að kynnast högum og löndum suðrænna þjóða. - Bóndi þessi er Valdimar Halldórsson á Kálfaströnd við Mývatn.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2007 | 23:14
Jóhann beri fallinn frá
Anno; 1908:
Jafnframt því að láta þess getið, að auminginn Jóhann Bjarnason, að auknefni "beri" andaðist hinn 27. ág. síðastl. norður í Svarfaðardal eftir nokkurra vikna legu, finnur hreppsnefndin í Kirkjuhvamms hreppi sér bæði ljúft og skylt að þakka hér með öllum þeim, sem fyrr og síðar af mannkærleika gáfu aumingja þessum bæði föt og fæði og viku góðu að honum á hans mörgu mæðuárum og ferðalagi um landið. Fáráðlingur þessi er eflaust einn af okkar "minnstu bræðrum" og fyrirheitið mun rætast á þeim, sem veittu honum, margir af fátækt sinni.
Fyrir hönd hreppsnefndar
Kirkjuhvammshrepps. Helguhvammi, 23. janúar 1908.
Baldvinn Eggertsson.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2007 | 21:42
Dýri ferst með 10 manna áhöfn.
Anno; 24. mai 1921:
Fyrir rúmum mánuði lagði fiskiskipið Dýri út frá Þingeyri til handfæraveiða. Síðan hefur lítið eða ekki til þess spurzt og er það nú talið af með allri áhöfn eftir árángurslausa leit tveggja varðskipa. Á Dýra voru tíu menn. Skipið sást síðast fyrir tæpum þremur vikum út af Kolsvík sunnan Patreksfjarðar og var þá á vesturleið. Skipshöfnin á Dýra var öll frá Dýrafirði nema einn maður. Skipstjóri var Markús Jónsson frá Haukadal.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.3.2007 | 20:05
Hvað með Þorgeirs Hávarssonar torg ?
![]() |
Götur nefndar eftir kvenpersónum úr verkum Laxness |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
24.3.2007 | 15:38
Eftir öðru !
![]() |
Hættulegt að fara í sund? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.3.2007 | 15:07
Skákþing Íslendinga
Anno; 10. mai 1921. Stefán Ólafsson "Skákmeistari Íslands"
Skákþingi Íslands árið 1921 er nýlokið. Keppt var í tveim flokkum. Keppendur í 1. flokki voru 7. Sigurvegari varð Stefán Ólafsson, hlaut 4 1/2 vinning. Vann hann þar með sæmdarheitið "Skákmeistari Íslands". Skákmeistarar hafa verið þessir: Pétur Zóphóníasson (1913, 1914 og 1916), Eggert Guðmundsson (1915, 1917, 1918 og 1920) og Stefán Ólafsson (1919 og 1921)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2007 | 14:25
Ísland í EB.

![]() |
Fimmtugsafmæli ESB fagnað í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.3.2007 | 14:16
Íslendingur veginn
Anno; 4. ágúst 1921.
Í fyrrakvöld skeði sá voðalegi atburður í veitingahúsi í Kaupmannahöfn, að Íslenzkur gistihúsþjónn var veginn. Réðst ölvaður hermaður úr danska fótgönguliðinu á hann og stakk hann með byssusting í kviðinn. Lézt Íslendingurinn, Þorgeir Halldórsson af sárum sínum.
24.3.2007 | 13:23
Góður !
![]() |
Leikhúsgestur rökræddi við leikara í miðri sýningu á Draumalandinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 764941
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar