Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
14.8.2007 | 13:43
Hver hafđi milligöngu um kaupin ?
Upplýsa ţarf hver sá ađili er sem kom ţessu ónýta skipi inn á Vegagerđina og hverjir höfđu hagsmuni af kaupunum.
Ég hef vitneskju um orđ sem höfđ voru eftir fulltrúa Siglingastofnunar sem skođađi skipiđ á sínum tíma áđur en kaupin voru gerđ.
"Algjörlega hand ónýtt skip"
![]() |
Segir samgönguráđherra gera sig ađ blóraböggli í málinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
14.8.2007 | 11:31
Íslandsklukkan fyrr og nú
Hver ert ţú ? spurđi öldúngurinn. O ţetta er snćrisţjófur af Akranesi, hann er búinn ađ liggja í ţrćlakistunni á Bessastöđum síđan um páska, svarađi bífalingsmađur konúngsins og sparkađi vonskulega í hundinn.
Hinn svarti tók til máls og glotti viđ svo skein í hvítar tennurnar:
Hitt er kóngsböđullinn frá Bessastöđum. Ţađ míga utaní hann allir hundar.
Ísland ţúsund ár !
Lengi lifi bífalningsmađur LÍÚ kónganna !
![]() |
Skráđu ţorsk sem hlýra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
13.8.2007 | 16:16
Hvenćr ćtla íslenzk stjórnvöld
....ađ bjarga íslenzkum leiguţrćlum undan ánauđ LÍÚ ?
Verđlagsstofa skiptaverđs = Ţrćlamálaráđuneyti ríkistjórnar og LÍÚ.
Fiskistofa = Förđunarstofa LÍÚ og "Svarta Kauphöll Íslands"
![]() |
Ć fleiri ţrćlar koma í ljós á kínverskum vinnumarkađi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
13.8.2007 | 15:54
Til hamingju međ daginn Kastró
Vonandi lifir gamla hetjan sem lengst og hafi sem bezta heilsu.
Lengi lifi Kastró!
![]() |
Kastró fagnar 81s árs afmćli sínu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
12.8.2007 | 21:23
Egill Skallagrímsson mćlti; börđumk einn viđ átta, en viđ ellefu tvisvar
Ţeir voru ekki heppnir frönzku dónarnir um borđ í fiskiskútunni "Sem Valerfe" á Arnarfirđi sumariđ 1856 sem lögđu í hann afa minn Bjarna Ţórlaugarson. Barđist hann einn viđ franzka í fjórar stundir og hafđi betur. Einn franzkur lá dauđur eftir og tugir sárir.
![]() |
Tveimur sjómönnum bjargađ á Atlantshafi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
11.8.2007 | 19:02
Hann fćddist hér á Hrafnseyri 1827 og var kendur viđ móđur sína
10.8.2007 | 13:00
Allt leitar upprunans
Ţessi frétt kemur ekki á óvart.
Allt leitar uppruna síns.
Allt fer í hringi.
Togarar eru börn síns tíma og munu hverfa innan fárra ára.
Fiskur verđur aftur eingöngu veiddur á línu, dragnót og í net.
Fiskur verđur aftur unnin nćst fiskimiđunum.
Sjávarţorpin munu aftur blómstra.
Kvótabraskararnir og ţrćlasalarnir verđa fordćmdir og fara til helvítis.
Samherji hf, og álíka viđbjóđur mun hverfa úr íslenzku samfélagi.
Fjölskyldufyrirtćki í sjávarútvegi munu aftur taka viđ Íslenzkri útgerđ.
Allar veiđar á fiski til brćđslu verđa bannađar.
Ísland ţúsun ár !
![]() |
HB Grandi ćtlar ađ flytja fiskvinnslu frá Reykjavík til Akraness |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
10.8.2007 | 00:01
Ég átti stund međ Mugg í kvöld
Hann grét, en Dimmalimm skottađist á tónleikum
![]() |
Dylan heldur listasýningu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2007 | 19:43
Hvítháfur
Hákarlar eru margir hverjir tćkifćrissinnar í fćđuvali. Ţví er ómögulegt ađ segja til um hvort ţeim finnst mannakjöt vera gómsćtara á bragđiđ en önnur fćđa međan ţeir láta ekkert uppi um ţađ sjálfir.
Til dćmis er ţví stundum haldiđ fram ađ tígrisháfum finnist menn ekki góđir á bragđiđ. Gallinn er hinsvegar sá ađ ţeir ţurfa fyrst ađ taka bita til ađ komast ađ ţví og oft er ţađ nóg til ađ valda alvarlegum skađa.
![]() |
Hákarlamyndin reyndist vera fölsuđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
9.8.2007 | 00:32
En ég fann ţanghaf í kvöld
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 765021
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Vill opna Alcatraz ađ nýju
- Hryđjuverkaárás naumlega afstýrt
- Bođar 100% toll á allar kvikmyndir sem framleiddar eru erlendis
- 10 látnir og tugir slasađir eftir ađ bátum hvolfdi í Kína
- Verkamenn fundust látnir
- Drap lögreglumann eftir ađ hafa horft á son sinn skotinn
- Hútar heita fleiri árásum á flugvelli