Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
26.8.2007 | 17:36
Alţjóđabann viđ jarđsprengjum
Hvenćr verđur sett alţjóđabann viđ notkun jarđsprengja ? Var barátta Díönu til einskyns, dó hún til einskyns ?
Ţarf eitthvern meiri hrilling en ţetta í međfylgjandi frétt til ađ banni viđ notkun jarđsprengja verđi komiđ á í heiminum ?
Haldinn og kvalinn hörđum
pínum hljóttu skömm af ţessum línum.
Eg sćri ţig, óhreinn andi,
frá mér og mínum.
Náđ sé međ yđur og friđur frá Guđi föđur vorum og Drottni Jesú Kristi.
AMEN.
![]() |
Jarđsprengja verđur sex börnum ađ bana |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.8.2007 kl. 01:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
24.8.2007 | 19:00
Nógur er nú ófriđurinn samt
........á Íslandi um fiskveiđiauđlindina og heimskulegasta kvóta kerfi í heimi.
Óáran og ófriđur eru réttu orđin yfir kvótakerfiđ Íslenzka !
Ísland ţúsund ár !
Auk ţess legg ég til ađ Samherja hf, verđi eytt !
![]() |
Garrí Kasparov: Íslendingar heppnir ađ eiga enga olíu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
24.8.2007 | 13:45
Ţađ er nauđsynlegt ađ skjóta ţá
Sá blákaldi veruleiki blasir viđ Íslenzkri ţjóđ ađ nauđsynlegt er ađ fariđ verđi í ađ drepa hvali međ skipulögđum hćtti.
Skiptir ţá ekki máli hvort markađir eru fyrir hendi eđa ekki.
Lífríki sjávar býđur einfaldlega ekki upp á friđun hvala nema viđ ćtlum alfariđ ađ hćtta fiskveiđum.
![]() |
Ekki gefin út ný hvalveiđileyfi vegna markađsađstćđna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
22.8.2007 | 10:32
Frćndur eru frćndum verstir
Veit ekki betur en fjármálaráđherra og ríkisendurskođandi séu frćndur !
Ţetta er alvarlegt mál svona innan ćttarinnar.
![]() |
Ungir framsóknarmenn gagnrýna ráđherra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
21.8.2007 | 21:56
Fjármálaráđherra uppvís ađ kvótasvindli
breytingar á Grímseyjarferjunni án heimildar međ fjármagni sem fjárlög
heimiluđu bara í önnur verkefni.
Ţetta er ekki bara eitt kar af ţorski - landađ sem hlýra. Ţetta er yfir 300
milljónir sem samsvarar kvótasvindli í ţorski upp á um 2500 tonn - landađ
sem hlýra.
Hvađ verđur sektin há?
![]() |
Segir fjármögnun Grímseyjarferju innan fjárreiđuheimilda |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
21.8.2007 | 14:19
Er mađkur í mysunni ?
Nú lćđist ađ manni sá grunur ađ Árni M. Matthíesen sé međ mađk í mysunni vegna Vélsmiđju Orms & Víglundar.
Er ferjuklúđriđ orđiđ stćrsti FIT kostnađur ríkissjóđs í seinni tíđ ?
![]() |
Ríkisendurskođun gagnrýnir málflutning fjármálaráđherra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
19.8.2007 | 12:34
Íslenzk stjórnvöld berja fólk
........fyrir afskipti af ýmsu. Vinsćlustu barsmíđar Íslenzkra stjórnvalda eru vegna skođana fólks á göllum kvótakerfisins illrćmda.
Til ađ mynda lét Árni Matthíssen fyrverandi ráđherra sjávarútvegsmála ata sér út í ađ láta misţyrma fjölda fólks fyrir ţađ eitt ađ gagnrýna stjórnkerfi fiskveiđa.
Fyrir ţetta athćfi hefur ráđherrann bakađ sér ćvarandi skömm og niđurlćgingu !
Eins og Cato hinn gamli hefđi sagt; "Auk ţess legg ég til ađ Samherja hf, verđi eytt" !
Ísland ţúsund ár !
![]() |
Barinn fyrir afskipti af skemmdaverkum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.8.2007 | 16:14
Ţar lágu Danir í ţví
Orđasambandiđ ţar (eđa nú) lágu Danir í ţví virđist ekki mjög gamalt í málinu en er vel ţekkt í nútímamáli. Ţađ er notađ í merkingunni ţar fór nú illa, ţarna beiđ einhver lćgri hlut og er ţá ekki sérstaklega átt viđ Dani. Ekki er, svo ţekkt sé, til saga sem lýsir atburđinum sem vísađ er til og Danir koma viđ sögu en ekki er ólíklegt ađ orđasambandiđ hafi ţannig komist á kreik.
![]() |
Danskir dagar í Stykkishólmi í góđum gír |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
18.8.2007 | 16:03
Skötuselur (Lophus piscatorius)
Skötuselur getur orđiđ allt ađ 200 cm langur en stćrsti skötuselurinn, sem vitađ er til ađ veiđst hafi viđ Ísland, var 134 cm og veiddist hann á Örćfagrunni 1996. Skötuselur er mjög hausstór og kjaftvíđur og nćr neđri kjálkinn fram fyrir ţann efri.
![]() |
Veiddi skötusel í dorgveiđikeppninni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
16.8.2007 | 14:00
Tvö sjávarţorp á Vestfjörđum
Mikiđ held ég ađ Halldór Ásgrímsson og Davíđ Oddsson séu stolltir af verkum sínum ţegar ţeir lesa međfylgjandi frétt og líta yfir farinn veg.
Fjögur hundruđ manns í valinn á einum degi.
Ţetta samsvarar ţví ađ allir íbúar Tálknafjarđar og Bíldudals til samans vćru dreppnir á einum degi.
Takk fyrir mig og mína.
En ţví er ađ vísu ekki ađ leyna ađ sú hugsun leitar á mig ađ kvótakerfi Halldórs Ásgrímssonar og Kristjáns Ragnarsonar fyrrum formanns LÍÚ hefur leitt svipađar hörmungar yfir byggđirnar hér vestra.
Ísland ţúsund ár !
Ađ auki legg ég til ađ Samherja hf, verđi eytt !
![]() |
Ríflega 400 létust í árásunum í Írak |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 765021
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar