Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
29.3.2008 | 14:30
Ríkasti vinnumađurinn á Íslandi
Anno 1910.
Ríkasti vinnumađurinn á landinu er vafalaust Davíđ Ţorsteinsson, sonur Ţorsteins hreppstjóra ađ Arnbjarnarlćk í Ţverárhlíđ í Mýrarsýslu.
Hann setti á vetur í haust 500 fjár og um 30 hross. Auk ţess á hann tvćr jarđir, Spóamýri í Ţverárhlíđ og Ţorgautsstađi í Hvítársíđu.
Davíđ er 32 ára ađ aldri. Hann er mađur blátt áfram og yfirlćtislaus og hefur jafnan veriđ vinnumađur föđur síns og unniđ honum trúlega.
![]() |
Heimamenn ţekkja líklega gjaldmiđilinn betur en hinir |
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana. |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2008 | 13:37
Bakkafjara er hrein viđbót
Ţorlákshöfn verđur áfram til eftir ţví sem ég bezt veit, svo ţangađ er alltaf hćgt ađ sigla ţó Bakkafjara sé ófćr.
![]() |
Höfn í Bakkafjöru vanhugsuđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
27.3.2008 | 12:11
Titanic hefđi átt ađ vera öllum í fersku minni
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2008 | 11:27
Ekkert grín
Tilv; "samkomulagiđ er hagstćtt fyrir Ţýskaland, sem hefur lengi viljađ komast í fiskirí og fćr nú fiskideild Íslands nánast ókeypis".
Ég veit ekki betur en ađ Samherji hf, sé fyrir mörgum árum búinn ađ veđsetja ţýskalandi stóran hluta landhelgi íslendinga í skiptum fyrir nánast alla kvóta Evrópusambandsins.
![]() |
Íslandi bjargađ! |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 764778
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar