Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
29.3.2008 | 14:30
Ríkasti vinnumađurinn á Íslandi
Anno 1910.
Ríkasti vinnumađurinn á landinu er vafalaust Davíđ Ţorsteinsson, sonur Ţorsteins hreppstjóra ađ Arnbjarnarlćk í Ţverárhlíđ í Mýrarsýslu.
Hann setti á vetur í haust 500 fjár og um 30 hross. Auk ţess á hann tvćr jarđir, Spóamýri í Ţverárhlíđ og Ţorgautsstađi í Hvítársíđu.
Davíđ er 32 ára ađ aldri. Hann er mađur blátt áfram og yfirlćtislaus og hefur jafnan veriđ vinnumađur föđur síns og unniđ honum trúlega.
Heimamenn ţekkja líklega gjaldmiđilinn betur en hinir | |
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana. |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2008 | 13:37
Bakkafjara er hrein viđbót
Ţorlákshöfn verđur áfram til eftir ţví sem ég bezt veit, svo ţangađ er alltaf hćgt ađ sigla ţó Bakkafjara sé ófćr.
Höfn í Bakkafjöru vanhugsuđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
27.3.2008 | 12:11
Titanic hefđi átt ađ vera öllum í fersku minni
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2008 | 11:27
Ekkert grín
Tilv; "samkomulagiđ er hagstćtt fyrir Ţýskaland, sem hefur lengi viljađ komast í fiskirí og fćr nú fiskideild Íslands nánast ókeypis".
Ég veit ekki betur en ađ Samherji hf, sé fyrir mörgum árum búinn ađ veđsetja ţýskalandi stóran hluta landhelgi íslendinga í skiptum fyrir nánast alla kvóta Evrópusambandsins.
Íslandi bjargađ! | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 763844
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar