Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Tvćr spurningar fyrir landslýđ (lífeyrissjóđseigendur) ?

1. Hversu mikill hluti útlána Glitnis er tryggđur međ veđi í fiskveiđiheimildum (sameign ţjóđarinnar) ?

2. Hvar eru ţeir fjármunir sem tilheyrđu Fiskveiđisjóđi Íslands og urđu eftir í umsjá Íslandsbanka ?


mbl.is Óska eftir skýrum ađgerđum Seđlabanka og stjórnvalda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samherji hf, gjaldţrota ?

Samherji hf, er vćntanlega búinn ađ tapa tvöfalt meira en öllu eiginfé á hlutabréfaeign sinni  í gegnum eignarhaldsfélagiđ Stím ehf.

Eigiđ fé Samherja hf,  í árslok 2006  nam 9,2 milljörđum.
Tap á hlutabréfum í FL og Glitni + gengistap er 21 miljarđar.

Sagt er ađ stađa Samherja hf, sé mjög viđkvćm innan Glitnis og reyna stjórnendur ađ ţagga máliđ niđur međ öllum tiltćkum ráđum.

 ·        Kaup í Glitnir, 16,4 miljarđar á genginu,  25,5.

·        FL kaup 8,4 miljarđar á genginu,  22,05.

·        Erlent lán 24,8 miljarđar.  

Sjá frétt af mbl.is, 15.nov. 2007;  

http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frett.html?nid=1302970

 

 


Efnahagur Íslands

Steingrímur J. Sigfússon formađur VG rćđir efnahagsmál á YouTube


mbl.is Krónan styrktist um 2,52%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hamingju sjávarútvegsráđherra međ vel unnin LÍÚ störf

Snubbótt lođnuvertíđ ađ ţessu sinni er ađalástćđa ţess ađ ekkert varđ úr áformum sjávarútvegsráđherra um fjölgun starfa viđ útibú Hafrannsóknarstofnunar í Ólafsvík, ađ sögn Hlyns Péturssonar útibússtjóra.

Til stóđ ađ hrinda af stađ lođnuverkefni, ţar sem könnuđ yrđu áhrif ţess lífmassa sem fellur til viđ dauđa lođnu.

Ţar sem vertíđin var stutt og lítil lođna kom inn á Breiđafjörđinn ađ ţessu sinni varđ ekkert úr ađ rannsaka ţessa fćđukeđju í hafinu.

Sjá skessuhorn.is; http://skessuhorn.is/Default.asp?sid_id=24845&tId=99&Tre_Rod=001|002|&fre_id=70183&meira=1

 


Eyrbítur

Hrođalegt ölćđisverk varđ manni á  norđur í Skagafirđi í haust í réttum, Hvolleifsdalsrétt, hann beit af manni eyrađ. Ţađ var bóndi úr Sléttuhlíđ sem verkiđ vann.

Eyrađ fannst daginn eftir, og er mćlt, ađ Magnús lćknir á Hofsós geymi ţađ í spíritus, og ađ lagsbrćđur hafi sćtzt upp á ţađ daginn eftir, ađ eyrbítur borgađi hinum 20. kr. fyrir eyramissinn.

Ísafold anno 1901.


Kvóta-vöndlarnir íslenzku

Hvar eru ţeir ?

Heimildarlaus veđsetning (kvóta-vöndlar) íslenzkra fjármálastofnana á fiskveiđiauđlindinni er varla neitt meira virđi en ónýtir húsbréfa-vöndlar í Bandarísku húsnćđislánakerfi !

Hvenćr ćtlar ríkisstjórn Íslands ađ taka af skariđ og útskýra heimildarlausar veđsetningar fjármálastofnana á sameign íslenzku ţjóđarinnar ?


mbl.is Slćmar fréttir af evrópskum bönkum í morgunsáriđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband