Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
10.4.2008 | 10:47
Í samrćmi viđ veiđar á lođnu og kolmunna
Vísitölurnar í nćr öllum stofnum eru í beinu samrćmi viđ veiđar á lođnu og kolmunna.
Allir bolfiskstofnar viđ landiđ gjalda fyrir fćđuskort.
Ţorskurinn á Breiđafirđi og Faxaflóa fćr enga lođnu ađ borđa frekar en undanfarin 15 ár.
![]() |
Heildarstofnvísitala ţorsks hćkkar um 12% |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2008 | 14:18
Steini Péturs
Vinur minn Steini Péturs (Ţorsteinn Pétursson) hefđi orđiđ 49 ára í dag. Steini var fćddur 9. apríl 1959 en lést 12. mars 1982.
Ég sakna Steina sárt eftir öll ţessi ár og hugsa ég til bezta vinar míns hvern einasta dag. Sagt er fólki til huggunar ađ tíminn lćkni öll sár en ţví er ekki ţannig fariđ međ Steina.
Tíminn hefur ekki lćknađ neitt og stendur minningin um ţennan góđa dreng mér ljóslifandi fyrir hugskotsjónum.
Ég harma fráfall hanns meira en tárum tekur.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
9.4.2008 | 10:11
Sjómenn ćttu ađ gera slíkt hiđ sama
..........og fjölmenna á bátum sínum og skipum í Faxaflóahafnir og loka höfnunum í ótilgreindan tíma til ađ mótmćla kvótakerfinu og gerrćđislegum vinnubrögđum Hafransóknarstofnunar.
En ţví miđur virđist ţađ vera svo ađ sjómenn íslenzkir eru orđnir kjarklausir međ öllu vegna aldarfjórđungs kúgunar stjórnvalda og LÍÚ.
Ţetta eru ţví miđur nöturlegar stađreyndir !
![]() |
Bílstjórar mótmćla viđ Hlemm |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
8.4.2008 | 12:41
ER SAMHERJI HF, EKKI GJALDŢROTA ?
Kaup Samherja hf, í FL Group eru mjög athyglisverđ í ljósi mjög slćmrar stöđu Samherja hf.
Samherji hf, keypti í nóvember 2007 fyrir um 25 miljarđa í FL og Glitni í gegnum Kaldbak hf, og fćrđi í nýstofnađ einkahlutarfélag Stím ehf.
Ţar mun vanta ađ minnstakosti 15 miljarđa upp á veđ, enn menn bera ekki ábyrgđ á skuldum einkahlutarfélaga og ţví getur Samherji hf, enn keypt og sett í enn eitt einkahlutarfélagiđ.
ţađ er undarlegt í meira lagi ađ félag sem er í raun gjaldţrota geti gert ţetta í skjóli valda sem forráđamenn Samherja hf, hafa tekiđ sér í krafti ofurskulda.
Er ţađ virkilega svo ađ ríkistjórn Íslands, Seđlabankinn og Fjármálaeftirlitiđ ćtli bara ađ sitja ađgerđarlaus og horfa á ţessar hraksmánarlegu tilraunir Samherja hf, til ađ forđast ađ ţurfa ađ bera ábyrgđ eigin fjármálasukki ?
![]() |
Kaldbakur eignast 12,5% í FL Group á genginu 7,28 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
7.4.2008 | 21:05
"Ađalatriđiđ sé ađ rétturinn sé einstaklingsbundinn" ?
Er Einari K. Guđfinnssyni alvara međ ţessum orđum ?
Átti hann kanski viđ "EINKAEIGU" ?
Ef ráđherrann á viđ ađ rétturinn eigi ađ vera einstaklingsbundinn, ţá tek ég ofan fyrir honum og segi, HÚRRA !
Annađ; Hvergi í heiminum fćr sjávarútvegur eins mikla ríkisstyrki eins og á Íslandi sem eru í formi ókeypis úthlutunar aflaheimilda !
![]() |
Sjávarútvegurinn burđarás efnahagslífsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.4.2008 | 09:05
Karfinn er einn ódýrasti, bragđbezti og hollasti fiskurinn til átu
Nú á tímum versnandi lífskjara, streitu, fjármálakreppu, hrađa og sí aukinar neyslu á óhollum skyndibita ţá vill ég leggja mitt af mörkum og ráđlegg fólki ađ kaupa karfa til eldunar.
Karfinn er sá fiskur sem er hvađ beztur, hollastur og ríkastur af Omega-3 fitusýrum.
Um ţessar mundir er karfinn mjög ódýr fiskur í samanburđi viđ nánast allann annan fisk og er lágt verđ á honum komiđ til vegna markađsađstćđna erlendis.
Engan fisk veit ég auđveldari í eldun en karfa og má segja ađ allir geti eldađ hann međ góđum árangri.
Pönnusteik karfaflök (snöggsteikt á hvorri hliđ viđ mikinn hita) međ öllu međlćti sem hver og einn vill eftir smekk eru ţvílíkt sćlgćti ađ ég á ekki til nógu sterk lýsingarorđ yfir ţađ.
Reykt karfaflök sođin (vćgt og stutt upp úr léttmjólk) borin fram međ brćddu smjöri, kartöflumús (eđa kartöflusallati alskonar), tómmötum og agúrku eru algjört lostćti.
Tilvitnun í bók Úlfars Eysteinssonar "Úlfar og fiskarnir". Karfinn er litsterkur fiskur og fallegur í borđi fisksalans. Hann er alveg sérlega góđur matur en ţađ verđur bara ađ gćta sín á ţví ađ í jađrinum á flakinu er fita eđa rafabelti sem borgar sig ađ skera frá.
![]() |
Fiskur gerir börnin greindari |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 764919
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar