Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
12.9.2009 | 15:53
La real Frida Kahlo
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2009 | 11:51
Er Erlingur dómari mannlegur ?
Það er gott að Erlingur dómari er að verða mannlegur.
Batnandi mönnum er best að lifa segir hið fornkveðna.
Það eru ekki mörg ár síðan Erlingur dómari dæmdi undirritaðan í margra mánaða fangelsi og fleiri milljón krónur í sekt og kostnað.
Sakarefnið; fundin sekur um að hafa (hugsanlega / ekki sannað) kastað 53 fiskum í sjóinn.
Líkt og Jón Hreggviðsson húðstrýktur fann sáran til með böðli konungs er hann að kvöldi dags grét af iðrun og kyssti fætur bóndans frá Rein, virði ég Erlingi það til vorkunnar að honum var fyrirskipað af Árna Matthíssen og hans hyski hvernig hann skyldi fella dóminn.
Við munum örlög böðulsins og vonum því að örlög Erlings verði önnur og betri.
Skilaði vodkapelanum aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.9.2009 | 21:31
Kvótinn veðsettur Seðlabanka Evrópu
10.9.2009 | 13:50
Skaðmenntuð þjóð
Og úr þeirra röðum koma flestir snillingarnir sem komu landinu á hausinn.
Hvað ætli laun Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar og Ragnars Árnasonar fróffessora hafi hækkað mikið en eins og alþjóð veit þá bera fáir eins mikla ábyrgð á hruninu ?
Laun viðskipta- og hagfræðinga hafa hækkað um 8% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.9.2009 | 18:00
Hvað með álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna ?
EB hlýtur að spyrja ríkisstjórnina hvað hún ætli að gera með álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna.
Spurningalisti ESB birtur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2009 | 20:16
Herring fishing on the f/v Infinite Glory.
7.9.2009 | 14:45
Sóun auðlinda í sjávarútvegi
Hér má lesa skýrslu hvernig braskarar og fjárglæframenn fara með fiskveiðiauðlindina.
Og hérna má sjá úttekt á kvótakerfinu í máli og myndum.
Og hér má sjá hvernig Færeyingar reka sitt fiskveiðistjórnunarkerfi sem álitið er eitt það allra besta í heiminum.
Mistök að nýta ekki auðlindirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2009 | 13:41
Einkaklúbbur hörmangara
Hvaða leyfi hafa þessir Hörmangarar til að ráðskast með kjör sjómanna ?
Fiskverð hækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2009 | 12:42
Algjört tóbakssölubann er lausnin
Ég get mælt eindregið með algjöru tóbakssölubanni fyrir Ísland.
Hugmynd um að banna tóbakssölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 763844
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar