Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011
19.7.2011 | 11:06
Hvađa er búrtík ?
Sá var háttur heldri húsmćđra í sveit í gamla daga ađ koma sér upp duglegri búrtík. Til ţess var ađ jafnađi valinn bitagjarnasti og grimmasti hundurinn á bćnum. Honum voru ađ jafnađi gefnir bestu bitarnir úr búrinu og átti ţar á móti ađ varna ţví ađ ađrir kćmust ţar ađ.
Á einni af ferđum sínum kom Bólu-Hjálmar ađ slíkum bć, en var ekki kunnugur húsaskipan og villtist í búriđ, og ekki var ađ sökum ađ spyrja. Bútíkin birtist urrandi međ uppbrett trýniđ og beit Hjálmar í kálfana. Ţá varđ Hjálmari ađ orđi:
Ólán vex á illum reit
ei voru leiđir kunnar.
Mig í kálfa báđa beit
búrtík húsfreyjunnar.
Húsfreyja heyrđi tiltaliđ og hótađi Hjálmari öđru harđara, ţó ekki verđi ţađ tíundađ hér.
Úr grein eftir Pétur Bjarnason.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2011 | 11:37
Grimsby síđutogarar - myndband
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2011 | 15:55
Enn sígur á ógćfuhliđina hjá Vestfirđingum
Samkvćmt tölum Hagstofunar bjuggu í lok annars ársfjórđungs ţessa árs (2011) 7.090 manns á Vestfjörđum og hafđi ţeim fćkkađ um 50 frá fyrsta ársfjórđungi.
Samkvćmt tölum Hagstofunnar hafđi fćkkađ um tíu í Bolungarvík, tuttugu í Tálknafjarđarhreppi, tíu í Reykhólahreppi, tíu í Vesturbyggđ og tíu í Súđavíkurhreppi. Í Ísafjarđarbć hafđi íbúum hinsvegar fjölgađ um tuttugu frá fyrsta ársfjórđungi.
Launatekjur á Vestfjörđum eru međ ţeim lćgstu á landinu eđa einungis 87% af landsmeđaltali.
Telja má fullvíst ađ enn frekari fćkkun verđi á Vestfjörđum á nćstu mánuđum og misserum ţar sem íbúarnir treysta ekki lengur loforđum stjórnmálamanna um breytingar á kvótakerfinu og ađ mannréttindi íbúanna verđi virt.
Í nýlegri skođanakönnun kom fram ađ 98% ungs fólks ćtlar ađ leita ađ störfum erlendis, ţađ sér ekki framtíđ sína í fiskvinnslu og landbúnađi, enda launin svo lág ađ fólk vill frekar vera á atvinnuleysibótum en vinna ţar. Ţađ eru ekki einungis atvinnulaust fólk sem er ađ fara ţađ er frekar velmenntađ fólk sem lćtur ekki bjóđa sér svona ţjóđfélag.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.7.2011 | 07:53
Sćvar Ciesielski er látinn
Sćvar Ciesielski lést af slysförum í Kaupmannahöfn ađfaranótt miđvikudags. Hann hafđi veriđ búsettur ţar um skeiđ. Sćvar var einn sakborninganna í Geirfinnsmálinu og hlaut ţyngsta dóminn, ćvilangt fangelsi í hérađsdómi.
Hćstiréttur mildađi dóminn í sautján ár og sat Sćvar inni í níu ár. Eftir ađ hann losnađi úr fangelsi, áriđ 1984, hóf hann baráttu fyrir endurupptöku málsins, en hann hélt ţví alla tíđ fram ađ á honum hefđi veriđ framiđ réttarmorđ. Áriđ 1993 fór hann fram á endurupptöku málsins, en henni hefur ćtíđ veriđ hafnađ.
Ţćttir úr ćvi Sćvars voru skrásettir í bókinni Stattu ţig drengur eftir Stefán Unnsteinsson sem kom út áriđ 1980. Ţar lýsir Sćvar barnćsku sinni, en hann dvaldi međal annars í Breiđavík. Í skýrslu nefndar um áfangaheimiliđ í Breiđavík er bókin sögđ mikilvćg heimild um ástandiđ ţar.
visir.is segir frá.
11.7.2011 | 11:45
Birna Rán
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţeir verđa ekki öllu fallegri íslenzku sjóararnir.
Međfylgjandi myndir eru af Birnu Rán Tryggvadóttur og fengnar ađ láni međ leyfi höfundar á bloggsíđu Bent.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.7.2011 kl. 10:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
6.7.2011 | 07:30
Mörgum oft ađ máltíđ
Ţaraţyrslingurinn óđ hér upp í landsteina í sumar, var hann međ mesta móti og varđ mörgum oft ađ máltíđ.
Tilvitnun: Úr annál ársins 1918 sem birtist í Lögréttu og ritađur var af Jóni Ţorbergssyni.
Hvert á ađ senda reikninginn ? Í landi er leynilögregla til ađ hafa upp á ţjófum, og vísindarmenn sitja á rökstólum til ađ rannsaka pest í sauđkindum.
Mundi ţađ móđga nokkurn ef komiđ vćri á leynilögreglu og vísindastofnun til ađ rannsaka hvernig úngir glađir og hraustir menn eru dregnir unnvörpum niđur á hafsbotn á hverju ári ?
Ţađ hefur laungum ţótt mannlegt á Íslandi ađ sigla manndrápsfleytu í tvísýnu, láta slarka, láta slag standa, komast af ef ekki brá útaf, fara annars til botns og fá eftirmćli og táramessu.
Tilvitnun: "Sjálfsagđir hlutir" , Halldór Laxnes.
Úttekt gerđ á gćđum strandveiđiaflans | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 763844
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar