Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
1.2.2008 | 15:43
Í landi er leynilögregla
............til að hafa upp á þjófum, og vísindamenn sitja á rökstólum til að ransaka pest í sauðkindum. Mundi það móðga nokkurn ef komið væri á leynilögreglu og vísindastofnun til að ransaka hvernig úngir glaðir og hraustir menn eru dregnir unnvörpum...
Ein er sú hefð tengd öskudeginum sem ekki finnst annars staðar en á Íslandi, en það er sú venja að hengja öskupoka á fólk. Kannski má rekja upphaf þess til katólskunnar og krafts öskunnar sem gjarnan var mögnuð með heilögu vatni. Sóttu menn í að taka...
30.1.2008 | 11:26
Hver á að ransaka LÍÚ ?
Ljóst er eftir áralanga baráttu að íslenzk stjórnvöld, dómstólar og stofnanir sem til þess eru ætlaðar lögum samkvæmt fást ekki með nokkru móti til að ransaka eða taka á gríðarlegum fjársvikum og samráðsbrotum LÍÚ vegna sölu og leigu aflaheimilda....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.1.2008 | 09:28
Tíndust úr reiðanum einn og einn
Í ofsaveðri 7. Apríl 1906 strandaði þilskipið Ingvar á Viðeyjarsundi. Hundruð Reykvíkinga horfðu á skipverja slitna hvern á fætur öðrum úr reiðanum og hverfa í hafrótið. Engri björgun varð við komið. Mörg hundruð manna í Reykjavík stóðu í fjöruborðinu í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.1.2008 | 15:58
Fáráðlingur kveður sér hljóðs
Hannes Hólmsteinn Gissurason prófessor tjáir sig á blogginu í dag 29.01.2008 um álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðana í grein sem hann nefnir "Kerfið er sanngjarnt" Eins og gefur að skilja heimilar hann engar athugasemdir við greinina enda er...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
28.1.2008 | 16:01
Örlög kvótakerfisins
Brýtur brim á storðu, bresta flestar varnir, standa höldar tæpir, fíklar margir blæða. Fýla af þessu rýkur, Hafró ei spáir góðu. Hræðist margur feigur storm á eftir skelli.
28.1.2008 | 13:55
Íslenzka kvótamódelið
Líkt hafast þeir að: Jerome Kerviel þráði viðurkenningu sem framúrskarandi verðbréfamiðlari líkt og LÍÚ þráði viðurkenningu á alþjóðavetvangi fyrir frábærasta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi. Öll firring og sjálfsblekking tekur að lokum enda eins og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2008 | 11:39
Sörli fann Eldeyjar hinar nýju
Við Ísland hafa neðansjávargos verið alltíð, ekki síst á Reykjaneshryggnum. Mun sjaldgæfara er þó að eyjar myndist í slíkum gosum. Í latínuriti frá 1230 er þess getið að „á vorum dögum“ hafi sjórinn ólgað og soðið og myndað stórt fjall upp úr...
27.1.2008 | 13:30
Tíkarsonur BNA fallinn frá
Suharto komst til valda í Indónesíu 1965 í kjölfar innanlandsóeirða. Á þeim tíma voru framin geigvænleg fjöldamorð á "kommúnistum" og veit enginn hve margir létu lífið í það skiptið. Fyrrum herforingi úr sérsveitum Suhartos, Kopassus, hefur nefnt töluna...
26.1.2008 | 17:15
Meirihlutinn fallinn í borginni ?
Ég fæ ekki betur séð en að meirihlutinn í 70 klukkutíma valdasetu nýrrar borgarstjórnar sé hér með fallinn. Angurgapar og flautaþyrlur hafa í dag kveðið svo fast að orði um úthýsingu Reykjavíkurflugvallar að ekki stendur steinn við stein í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 765794
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar