Leita í fréttum mbl.is

Stórt framfaramál í höfn - allt eftirlit til ríkisins

sjávarréttir
Matvćlastofnun, MAST hefur tilkynnt skođunarstofum ađ stofnunin muni ekki fela faggildum ađilum framkvćmd eftirlits međ sjávar­útvegs­fyrirtćkjum frá og međ 1. mars 2011.

 

Međ ákvörđun sinni hafa stjórnvöld hafnađ vilja Landsssambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ), Samtaka fiskvinnslustöđva (SF), Samtaka atvinnulífsins (SA) og tilmćlum sjávarútvegs- og landbúnađarnefndar Alţingis, um ađ viđhalda ćtti núverandi skođunarstofufyrirkomulagi í sjávarútvegi og ákveđiđ ađ snúa alfariđ til ríkisrekins eftirlits, ađ ţví er segir á vefsíđu LÍÚ.

sjávarréttir 2

,,Allt fá ţví fyrsta matvćlafrumvarpiđ var lagt fram á Alţingi voriđ 2008 hafa LÍÚ ásamt SF og SA lagt til ađ núverandi skođunarstofufyrirkomulag í sjávarútvegi haldi sér.

Samtökin hafa vísađ til ţess ađ skapast hafi löng reynsla af ţjónustu skođunarstofa, almenn ánćgja hafi veriđ međ ţetta fyrirkomulag í greininni,” segir á vef LÍÚ og bćtir viđ:

,,Í reglum ESB er heimildarákvćđi um ađ stjórnvaldi sé heimilt ađ framselja framkvćmd eftirlitsins til faggilts ađila, en ágreiningur hefur veriđ um túlkun reglna ESB ađ ţessu leyti.

Frétt af skip.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband