1.8.2011 | 10:10
Gríðarlegt brottkast í ESB
Sjómenn í fiskveiðiflota Evrópusambandsins köstuðu fyrir borð 2,1 milljón tonna af þorski á árunum frá 1963-2008, samkvæmt rannsókn stofnunarinnar New Economic Foundation.
Guardian segir frá þessu í dag. Verðmæti þessa afla sé framreiknað um 2,7 milljarðar punda, jafnvirði um 510 milljarða króna. Blaðið segir brottkastið hafa verið á Norðursjó, Skagerrak og Ermarsundi.
Búist er við því að rannsóknin veki enn umræðu um brottkast á miðum Evrópusambandsríkjanna, þar sem stórlega hefur verið gengið á þorskstofninn með ofveiði, svo liggur við útrýmingu.
Á sumum miðum hefur brottkastið numið tveimur þriðju af veiddum afla. Maria Damanaki, fiskveiðistjóri Evrópusambandsins, vill breyta reglum um kvóta, og grípa til ýmissa annarra ráðstafana, til að stemma stigu við brottkasti.
Hugmyndir hennar hafa þó fallið í grýtta jörð hjá þeim sem eiga hagsmuna að gæta í fiskveiðum; bæði sjómönnum og útgerðarmönnum.
RUV segir frá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:24 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 763844
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið við bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.