6.10.2011 | 12:52
Falsspámenn og þjóðníðingar
Nú spá allir viðskiptabankarnir hörmungum ef kvótakerfinu verður breytt. Þetta eru sömu bankarnir, sama fólkið, einungis aðrar kennitölur sem spáðu meðfylgjandi hér að neðan.
Frétt úr Viðskiptablaðinu 26. júlí 2007.
Hlutabréfamarkaðurinn heldur áfram að hækka en Úrvalsvísitalan náði nýju hámarki í gær í 8.279 stigum. Frá áramótum hefur vísitalan hækkað um 29,1 prósent og styttist óðfluga í það að hún hafi hækkað tvöfalt meira en allt árið í fyrra.
Greiningardeildir viðskiptabankanna spáðu því fyrr á árinu að árshækkun Úrvalsvísitölunnar yrði á bilinu 30-37 prósent. Það jafngilti því að vísitalan stæði í 8.333-8.782 stigum um næstu áramót.
Í Vegvísi Greiningardeildar Landsbankans er bent á það að Úrvalsvísitalan hafi sýnt betri ávöxtun en flestar helstu hlutabréfavísitölur heims. Þýska DAX-vísitalan kemst næst þeirri íslensku með um 20,3 prósenta hækkun á árinu.
Gengi tólf félaga hefur hækkað um fimmtung eða meira það sem af er ári. Hlutabréf í færeyska olíuleitarfyrirtækinu Atlantic Petroleum hafa rokið upp um 92 prósent en Vinnslustöðin kemur skammt á hæla þess með tæplega 89 prósenta hækkun.
Krónan veiktist um 0,98 prósent í gær. Greiningardeild Kaupþings spáir því að yfirtaka Novators á Actavis geti stutt bæði við krónuna og hlutabréfamarkaðinn á næstunni þar sem greitt verður fyrir bréfin í evrum. Samkvæmt áætlunum Kaupþings gætu allt að sjötíu milljarðar króna streymt aftur inn á markaðinn.
![]() |
Varhugaverðar breytingar á kerfinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:20 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 765044
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Veðurútlitið mjög gott - Hitinn gæti farið yfir 20 stig
- Höfum verið í sambandi við stjórnendur fyrirtækisins
- Skora á stjórnvöld að fella niður virðisaukaskatt
- Hlýrra loft sækir að landinu
- Snýr sér að nýjum ævintýrum
- Sló starfsmann verslunar
- Slökktu eld í fjölbýli: Einn á slysadeild
- Merkar stríðsminjar má víða finna
- Húseiganda synjað um bílastæði á lóð
- Bakgarðshlaupið: Hver hleypur út í nóttina?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.