7.10.2011 | 14:50
Kofi Annan: Fariđ og breytiđ heiminum!
Tilv. Annan segir ađ ţađ sé nauđsynlegt ađ bera virđingu fyrir lýđrćđinu, lögum og mannréttindum og ađ viđurkenna ađ viđ getum sigrast á vandamálum ţessu saman.
Verđi ekkert ađ gert muni ţađ vera sameiginlegt tap. Hann segir ţađ vera nauđsynlegt ađ ţjálfa hagfrćđinga sem geta tekiđ á hagfrćđi međ mannréttindi ađ leiđarljósi. Heimurinn getur ekki bara hagnast ţeim sem eru ríkir og hafa forréttindi.
Tilv, lýkur.
Íslenzk stjórnvöld ćttu ađ láta ţessi orđ Kofi Annan sér ađ kenningu verđa.
Íslenzk stjórnvöld hafa ekki enn lyft litla fingri til ađ bregđast viđ álit Mannréttindarnefndar Sameinuđu ţjóđanna frá ţví í desember 2006.
Íslenzk stjórnvöld brjóta mannréttindi og kúga sjómenn hvern einasta dag og ađ ţví virđist ćtla sér ađ halda ţví áfram út yfir gröf og dauđa.
Ástćđan: Takmarkalaus hrćđsla ráđherra ríkistjórnarinnar viđ LÍÚ og bankanna.
![]() |
Brúa verđur bil milli ríkra og fátćkra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 765044
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viđ verđum sjálf ađ vera ţannig sem viđ viljum ađ heimurinn virki. Ţađ er rétt hjá ţessum manni.
Allir eiga jafnan rétt á menntun, en ekki bara ţeir sem eiga auđvelt međ ađ lćra og eru nógu efnađir til ađ öđlast menntun, ţví lífsafkoma og vinnuframlag fólks er launađ og metiđ eftir menntun, stöđu í ţjóđfélaginu og prófgráđum, en ekki metin og launuđ eftir dugnađi og heiđarleika!!!
Ađ vera samkvćmur sjálfum sér og heiđarlegur er grunnur ađ réttlátum heimi, en ţó eru ţessar dyggđir einskis metnar á launaskránum.
Sá sem ekki fer eftir ţessum nauđsynlegu lífsreglum, sem eru heiđarleiki og dugnađur, er ađ viđhalda spillingu, tortryggni og tortímingu á lífsskilyrđum allra á jörđinni.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.10.2011 kl. 15:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.