27.3.2007 | 21:13
Borga fyrir hægri vænginn
Þegar ég var strákur á Tálknafirði þá höfðum við guttarnir rífandi tekjur af því að drepa svartbak. Davíð oddviti Tálknafjarðarhrepps borgaði okkur strákunum fyrir hægri vænginn álitlega upphæð. Við gengum svo hart fram í drápinu að það stór sá á svartbaksstofninum og hefur lítið borið á svartbak síðan. Ekki höfðum við nein venjuleg skotvopn heldur var mest notast við loftrifla, teyjubyssur, boga og örvar. Þeir sem áttu ekki slík vopn urðu fljótlega algjörir meistarar í grjótkasti og voru margir ótrúlega hittnir. Á veturnar þegar loðnan barst að landi var mjög vinsælt að leggja loðnubeitta línu í fjöruna og bar þá oft vel í veiði. Legg til að Reykjavíkurborg greiði fyrir hægri vænginn og málið er dautt.
![]() |
Náttúrufræðistofnun leggst gegn fugldrápi með svefnlyfjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Villa vantar bara góðan ráðgjafa, er það ekki?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 27.3.2007 kl. 21:25
Það þarf ekki heila stofnun, eitthvað bákn til að losna við þennan fiðurfénað. Sleppa púkunum lausum í vor á máfastofninn.
Níels A. Ársælsson., 27.3.2007 kl. 21:31
Og leiguþrælunum þegar við sleppum úr hlekkjunum á hina Mávana sem hneptu okkur í ánauð.
Níels A. Ársælsson., 27.3.2007 kl. 21:33
Já og veiða hann bara á línu, en yrð ekki settur kvóti á þær línuveiðar?
Sigfús Sigurþórsson., 27.3.2007 kl. 22:03
Jú ábyggilega og 15% línuívilnun að auki.
Níels A. Ársælsson., 27.3.2007 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.