Leita í fréttum mbl.is

Fimm hús brenna til ösku á Bíldudal

Anno; 18. desember 1929:

Í fyrradag kom upp eldur í verzlun Bjargráđafélags Arnfirđinga á Bíldudal. Viđ hús ţetta var áfast stórt íbúđarhús. Voru húsin bćđi tvílyft og um 60 álnir á lengd. Suđvestan stormur var á og stórrigning og varđ ekki viđ eldinn ráđiđ. Verzlunarhúsiđ varđ alelda á svipstundu og varđ engu bjargađ. Voru ţó miklar vörubirgđir í húsinu. Eldurinn barst síđan í íbúđarhúsiđ og ýmis minni hús í námundan, geymslur, hjall og hćnsnahús, og brunnu ţessi hús öll til ösku.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband