28.3.2007 | 00:37
Þrír menn drukkna í Reykjavíkurhöfn
Anno; 15. september 1929:
Í fyrrinótt drukknuðu þrír menn við svonefnda Elíasarbryggju vestan við hafnarbakkann. Menn þessir fundust allir um líkt leyti þarna og er ekki vitað með hverjum hætti slysið hefur borið að. Lítur helzt út fyrir að mennirnir hafi hrokkið út af bryggjunni hver í sínu lagi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dálítið sérstakt að hrökkva útaf bryggjunni, hver í sínu lagi. Nema það hafi verið hálka þarna og enginn þeirra kunnað að synda
Brynja Hjaltadóttir, 28.3.2007 kl. 00:40
Já þetta er dálítið undarlegt. Kanski verið búnir að fá sér aðeins of mikið. Einn dettur, næsti reynir að bjarga og gengur lítið, og sá þriðji reynir að bjarga hinum tveimur og fer út í. Málið dautt.
Níels A. Ársælsson., 28.3.2007 kl. 00:48
Sennilega hafa þeir ætlað að bjarga hver öðrum. Eins og sagan um Einbjörn, Tvíbjörn og Þríbjörn.
Jón Steinar Ragnarsson, 28.3.2007 kl. 08:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.