22.4.2007 | 10:45
60 tonn af laxi í einu hali og allt dautt
Ætli Þorstein Már Baldvinsson hafi upplýst NASF um þau 60 tonn af villtum laxi sem eitt af skipum Samherja hf, fékk í einu hali í flottroll SA af Íslandi ? Þetta átti sér stað hvort sem mönnum líkar betur eða ver. Nánar var um ræða flottrollskipið Vilhem Þorsteinsson EA-11. Allur þessi lax var að sjálfsögðu dauður þegar honum var hent í hafið aftur. Þetta er ekki eina tilfellið með flottrollsskipin og laxinn. Hef heyrt af mun verra dæmi þar sem um var að ræða 250 tonn af laxi en ég hef ekki staðfestingu á því.
Orri Vigfússon hlýtur helstu verðlaun baráttufólks fyrir verndun umhverfissins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 764245
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það kæmi nú kusk á nokkra hvítflibba ef þetta kæmi upp á yfirborðið svo ég segi bara eins og allir sem málið varðar Ussssss ekki segja Orra........
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.4.2007 kl. 11:26
Ég trú því nú ekki að veiddum fiski hafi verið kastað aftur í sjóinn af skipum Þorsteins Más ... ég er meira að segja handviss um að sjávarútvegsráðherrann okkar, blessaður unginn, myndi aldrei trúa svonalöguðu upp Þorstein eða aðra af hans kalíberi.
Jóhannes Ragnarsson, 22.4.2007 kl. 15:59
Enda var í fréttum í dag að búið er að ákveða að færa alla skipverja á Baldvin Þorsteinssyni EA-11 yfir á önnur skip Samherja hf. Baldvin á að fara til dótturfyrirtækis Samherja í Þýskalandi og verður því undir þýskum fána ef þetta kemst í fréttir.
Jakob Falur Kristinsson, 23.4.2007 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.