29.6.2007 | 16:43
Þeir sem erfa skulu land
Fiskimenn framtíðarinnar ? Nei ég held varla miðað við núverandi kvótakerfi og ofboðslegar skuldir útgerðarinnar, þá get ég ekki ímyndað mér að þessir drengir hafi áhuga á að láta bjóða sér slíka ósvífni og kúgun af hálfu LÍÚ og ríkisvaldsins.
Í þessum föngulega hópi drengja eru tveir af sonum mínum, sá lengst til vinstri er Egill en sá lengst til hægri er Styrmir. Hinir talið frá vinstri eru, Natan Kolbeinsson (afkomandi Gísla Konráðssonar), Gunnar Smári Jóhannsson og Haraldur Jónsson.
Þeir voru að veiða strákarnir á bryggjunni á Tálknafirði áðan í veðurblíðunni. Ég á þá ósk heitasta þeim til handa að þeir verði aldrei fórnarlömb kvótakerfisins með því móti að verða hneptir í ánauð og þrældóm rotnasta fiskveiðistjórnunarkerfis veraldar.
Ísland þúsund ár !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:57 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763850
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk.
Níels A. Ársælsson., 29.6.2007 kl. 17:11
Þarna hittirðu naglann á höfuðið. Er Natan sonur Kolbein Péturssonar?
Jóhann Elíasson, 29.6.2007 kl. 17:33
Já, Jóhann, myndar strákur sem fermdist í vor.
Níels A. Ársælsson., 29.6.2007 kl. 18:35
Takk fyrir Birgitta.
Níels A. Ársælsson., 30.6.2007 kl. 02:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.