Leita í fréttum mbl.is

Útselir við Ísland

Útselur er önnur tveggja selategunda sem kæpa hér við land, hin tegundin er landselur. 

Stærstu útselsbrimlarnir geta orðið allt að 3 m á lengd og vegið yfir 300 kg. 

Útselir geta náð allt að 40 ára aldri.

Talið er að stofnstærð útsels við Ísland sé í kringum 5.500 dýr.


mbl.is Skaut tvo stóra útseli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband