Leita í fréttum mbl.is

Andanefjur

Andarnefja er tannhvalur. Nafn sitt dregur hún af höfuđlaginu, trýniđ er mjótt og enniđ hátt og kúpt.

Hún er grásvört á litinn og heldur ljósari ađ neđan en á bakinu. Međ aldrinum verđur litur hennar ljósari.

Hún er 7-9 m á lengd og 6-8 tonn ađ ţyngd. Kýrin er ţó nokkuđ minni en tarfurinn. Kvendýrin eru tannlaus.

Andarnefja lifir mest á smokkfiski. Hún er einstaklega forvitin og er auđvelt ađ tćla hana ađ međ hljóđum. Hún er mjög félagslynd og trygglynd.

Hún yfirgefur ekki sćrđan félaga fyrr en hann deyr. Hún er mikill kafari. Hún er farhvalur og er einungis hér viđ land á sumrin.


mbl.is Andarnefjur í höfninni í Vestmannaeyjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband