Leita í fréttum mbl.is

U2

 

u2

U2 er írsk rokkhljómsveit sem stofnuð var 1976 í Dublin. Sveitin hefur verið ein vinsælasta hljómsveit heims allt frá 9. áratug síðustu aldar.

Meðlimir hennar eru Bono (rétt nafn Paul Hewson), Larry Mullen, The Edge (David Howell Evans) og Adam Clayton.

Ásamt því að spila á tónleikum og ferðast um heiminn er hún dugleg við að berjast fyrir mannréttindum og styrkir ýmis konar mannúðarstarf.


mbl.is Aðdáendur U2 varaðir við því að kaupa tónleikamiða á netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Já.

Villi Asgeirsson, 22.11.2007 kl. 20:53

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Ó já.

Níels A. Ársælsson., 22.11.2007 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband