Leita í fréttum mbl.is

Túlípani tekur við

tulipanar

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandic Group og formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna, er ókrýndur æðsti (strumpur), yfir-samráðs forstjóri og hugmyndasmiður "Túlípanakenningar" LÍÚ.

Þetta eru stór orð, en engu að síður notuð af ekki ómerkari manni en Alan Greenspan, fyrrverandi formanni bankastjórnar bandaríska Seðlabankans og einum mesta fjármálafrömuði Bandaríkjanna á síðari hluta 20. aldarinnar og til þessa dags.

Hvað var túlípanaæði 17. aldarinnar ? Það greip um sig æði í Evrópu, þegar hinn frjálsi markaður verðlagði túlípanalauk til jafns við einbýlishús.

Björgúlfur og félagar í LÍÚ verðleggja 10 tonn af kvóta (óveiddum þorski) til jafns við myndarlegt einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu eða sem nemur 10 húsum af sömu gerð í sjávarþorpi á Vestfjörðum og Bakkafirði.

 

 


mbl.is Jón Karl að hætta?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband