13.12.2007 | 13:11
Túlípani tekur við
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandic Group og formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna, er ókrýndur æðsti (strumpur), yfir-samráðs forstjóri og hugmyndasmiður "Túlípanakenningar" LÍÚ.
Þetta eru stór orð, en engu að síður notuð af ekki ómerkari manni en Alan Greenspan, fyrrverandi formanni bankastjórnar bandaríska Seðlabankans og einum mesta fjármálafrömuði Bandaríkjanna á síðari hluta 20. aldarinnar og til þessa dags.
Hvað var túlípanaæði 17. aldarinnar ? Það greip um sig æði í Evrópu, þegar hinn frjálsi markaður verðlagði túlípanalauk til jafns við einbýlishús.
Björgúlfur og félagar í LÍÚ verðleggja 10 tonn af kvóta (óveiddum þorski) til jafns við myndarlegt einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu eða sem nemur 10 húsum af sömu gerð í sjávarþorpi á Vestfjörðum og Bakkafirði.
Jón Karl að hætta? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763845
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.