Leita í fréttum mbl.is

Sokkar

kađalsokkar

Mađurinn hefur notađ sokka síđan á fornöld en fyrstu sokkarnir voru mjög ólíkir ţeim sem viđ notum í dag. Ţá voru sokkar ađallega gerđir úr skinni eđa klćđi sem var vafiđ um fótinn og fest upp undir hné međ leđurböndum. Ţessir sokkar, eđa skósokkar, voru fóđrađir međ grasi.

Fyrsta prjónavélin var tekin í notkun á 17. öld og átti tilkoma hennar stóran ţátt í ţróun nútíma sokka. Fyrstu prjónavélarna prjónuđu ađeins flata sokka sem síđan ţurfti ađ sauma saman, en um miđja 19. öld var ţróuđ vél sem gat prjónađ í hring.


mbl.is Dýrkeypt lögsókn vegna sokkabanns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband