Leita í fréttum mbl.is

Gálmastrengur

gstring

Heitiđ G-string hefur áunniđ sér slíkan ţegnrétt ađ ekki er vert ađ umbylta ţví, heldur laga ađ íslenskunni og mćtti ţví áfram tala um G-streng en láta G-iđ öđlast íslenska merkingu.

Í ţví sambandi er nćrtćkt ađ tala um gálmastreng, en orđiđ “gálmi” ţýđir m.a. snurđa á bandi eđa gúlpur á vefnađi. Hér er myndmáliđ sterkt enda er G-strengurinn efnislega séđ líđ annađ en band međ snurđu eđa gúlpi sem rétt hylur og heldur viđ ţá stađi sem ţurfa ţykir.

Heimild; kello.is


mbl.is Umhverfissamtök mćla međ g-streng í jólapakkann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ég fć ekki betur séđ en stúlkunni atarna á myndinni veitti ekki af ađ fá sér rassumbúđir af einhverju öđru tagi og úr sterkara efni. Mér er sagt ađ ţessháttar nćrhöld megi nálgast hjá Seglagerđinni Ćgi, en ţar eru samdar kvennćrbuxur úr frönsku skútusegli, mógráar ađ lit, úr efni sem stenst vindhrađa allt ađ 200 metra á sekúndu.

Jóhannes Ragnarsson, 16.12.2007 kl. 21:29

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Já Jói, en ég reikna međ ađ rochopper mundi betur duga.

Níels A. Ársćlsson., 16.12.2007 kl. 21:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband