16.12.2007 | 16:07
Gálmastrengur
Heitið G-string hefur áunnið sér slíkan þegnrétt að ekki er vert að umbylta því, heldur laga að íslenskunni og mætti því áfram tala um G-streng en láta G-ið öðlast íslenska merkingu.
Í því sambandi er nærtækt að tala um gálmastreng, en orðið gálmi þýðir m.a. snurða á bandi eða gúlpur á vefnaði. Hér er myndmálið sterkt enda er G-strengurinn efnislega séð líð annað en band með snurðu eða gúlpi sem rétt hylur og heldur við þá staði sem þurfa þykir.
Heimild; kello.is
Umhverfissamtök mæla með g-streng í jólapakkann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:18 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 763791
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fæ ekki betur séð en stúlkunni atarna á myndinni veitti ekki af að fá sér rassumbúðir af einhverju öðru tagi og úr sterkara efni. Mér er sagt að þessháttar nærhöld megi nálgast hjá Seglagerðinni Ægi, en þar eru samdar kvennærbuxur úr frönsku skútusegli, mógráar að lit, úr efni sem stenst vindhraða allt að 200 metra á sekúndu.
Jóhannes Ragnarsson, 16.12.2007 kl. 21:29
Já Jói, en ég reikna með að rochopper mundi betur duga.
Níels A. Ársælsson., 16.12.2007 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.