30.1.2008 | 09:28
Tíndust úr reiðanum einn og einn
Í ofsaveðri 7. Apríl 1906 strandaði þilskipið Ingvar á Viðeyjarsundi. Hundruð Reykvíkinga horfðu á skipverja slitna hvern á fætur öðrum úr reiðanum og hverfa í hafrótið. Engri björgun varð við komið.
Mörg hundruð manna í Reykjavík stóðu í fjöruborðinu í Viðeyjarsundi og horfðu á úrræðalausir og áhaldalausir til björgunar, meðan skipverjarnir tíndust úr reiðanum á Ingvari hver eftir annan. Var það slík hörmungarsjón, að hún mun aldrei gleymast þeim sem á horfðu.
Eftir því sem ég kemst næst mun atvik þetta hafa orðið upphafið af stofnun Slysavarnarfélags Íslands og hafi þar verið fremstur í flokki manna Einar Benediktsson skáld, en Einar mun hafa verið einn af þeim fjölmörgu sem urðu vitni að dauðastríði áhafnarinnar á Ingvari.
![]() |
Haldið var upp á að 80 ár eru liðin frá stofnun Slysavarnafélags Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:36 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 765684
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sátu fyrir þingmönnum á hálendinu
- Einblína á ofbeldi og lögbrot sveitarstjóra
- Þyrlusveitin í óvenjulegri aðgerð í tveimur lotum
- Heitar umræður í Kastljósi: Mér bregður pínulítið
- Áhrif lækkunar bleika skattsins í hættu
- Flokkur fólksins greiddi ekki atkvæði með þessu
- Máli Karls Wernerssonar frestað
Fólk
- Jacob Elordi æsti sig og atvikið vakti athygli
- Alls ekki barnaefni
- Meghan Markle gagnrýnir eiginmanninn
- Mynd Lilju Ingólfsdóttur sýnd í kvikmyndahúsum í Kína
- Gagnrýnd fyrir að hafa farið í flug í boði milljarðamærings
- Rífandi gangur með íslensk listaverk
- Bretadrottning varð fyrir kynferðislegri áreitni
- Líka saga um stundum lamandi fullkomnunaráráttu
- Ást fyrir opnum dyrum
- Ég vildi skapa fegurð úr sorginni
Viðskipti
- Jón Ingi í framkvæmdastjórn Samskipa
- Dell og Nvidia drógu S&P niður
- Erla nýr mannauðsstjóri Eimskips og Vilhjálmur til Rotterdam
- Mikil framleiðsla Apple í Indlandi
- Leikhlé í lok sumars
- Landsframleiðsla dregist saman um 1,9%
- Hjartaþræðing, sjókokkur og karókí
- Ísfirska roðið þolir stormana í Washington
- 3.500 bækur á nýjum vef
- Ræða þurfi áhrif gervigreindar á störf
Athugasemdir
Hlýtur að hafa verið skelfilegt að standa í fjöruborðinu, minnir mig á svipaða sögu frá fjörunni i Keflavík, þar sem mennirnir drukknuðu rétt fyrir utan brimröstina vegna kunnáttuleysis í sundi, var sagt að það hefði verið hvatinn að sundkennslu og byggingu sundlaugarinnar þar
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 30.1.2008 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.