Leita í fréttum mbl.is

Bankastjóra og gćzlustjórum Landsbankans vikiđ fyrirvaralaust úr embćtti

Anno 26. apríl 1909:  Mikill fjárflótti úr bankanum;

Ţau stórtíđindi gerđust stuttu eftir hádegi í gćr, ađ Tryggvi Gunnarsson bankastjóri Landsbankans og gćslustjórar hans, Eiríkur Brím og Kristján Jónsson, fengu bréflega tilkynningu frá stjórnarráđinu um ţađ, ađ ţeim sé samstundis vikiđ úr stöđum sínum viđ bankann  

„sökum margvíslegrar, megnrar og óafsakanlegrar óreglu í starfsemi ţeirra í stjórn bankans og frámunalega lélegs eftirlits međ honum.“

Lítilli stundu eftir ađ bréf ţetta barst viđtakendum í hendur, gengu ţeir Klemens Jónsson landritari og Jón Hermannsson skrifstjóri inn í Landsbankann og létu loka honum í umbođi ráđherra.

Öll afgreiđsla hćtti ţá í miđju kafi. Skömmu síđar kom hin nýja bankastjórn, sem ráđherra hafđi ţá einnig skipađ, til ađ taka viđ forráđum bankans.
mbl.is Geir: Ávinningur síđustu ára notađur til ađ búa í haginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband