22.6.2008 | 14:28
Lýst eftir Jóni Hreggviđssyni
Á Öxarárţingi 1684, var Jón Hreggviđsson frá Fellöxi í Skilmannahreppi, dćmdur sannprófađur morđingi, "líflaus og ófriđhelgur, hvar sem hittast kann, utan lands eđur inn an".
Jón Hreggviđsson strauk úr haldi frá Bessastöđum ţar sem honum var gefiđ ađ sök ađ hafa myrt böđul Guđmundar sýslumann Jónssonar, Sigurđ Snorrasson ađ nafni.
Hittist hann fyrir hér innan lands, skal hann hverjum manni óhelgur, ef hann leitast viđ ađ verja sig, og er ađ ósekju, "hvort hann fćr heldur sár, ben eđur bana".
Auđkenni Jóns Hreggviđssonar voru ţessi: Í lćgra lagi en međalvexti, réttvaxinn, ţrekvaxinn, fótgildur, međ litla hönd, koldökkur á hárslit, lítiđ hćrđur, skeggstćđi mikiđ, en nú afklippt, ţá síđast sást, móeygđur, gráfölur í andliti, snareygđur og harđlegur í fasi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann svo aldrei sannprófađur blessađur kallinn. Hann ţótti bara svo illur í viđmóti og ţví gott ađ reyna ađ losa sig viđ hann...
Ađalheiđur Ámundadóttir, 22.6.2008 kl. 14:46
Hef ekki rekist á Jón á ferđum mínum hér á Akranesi og í nágrenni. Held hins vegar ađ hann hafi veriđ frá Rein í Innri-Akraneshreppi, ţar sem nú býr formađur Bćndasamtakanna, nafni minn Benediktsson.
Haraldur Bjarnason, 22.6.2008 kl. 14:59
Alla.
Já hann var illur viđureignar enda ekki annađ í stöđunni, gefast upp fyrir spiltu valdi og vera höggvinn eđa bjóđa ţeim byrginn, sem og hann gerđi.
Mikiđ askoti hvađ hann var klókur og lífseigur karlinn.
Ţađ virđast gilda alveg sömu lögmál í dag !
Haraldur.
Jón Hreggviđsson er sagđur frá Fellöxi á ţeim tíma sem hann var í varđhaldi á Bessastöđum.
Níels A. Ársćlsson., 22.6.2008 kl. 15:14
Jón Hreggviđson er sagđur frá Rein í Íslandsklukku Halldórs Laxness, sem er skáldsaga ţó hún sé byggđ á sögulegum heimildum. Ţví má Akranes uppruni hans vel vera skáldskapur í Nóbelskáldinu. Ţađ veit ég ekki.
Ađalheiđur Ámundadóttir, 23.6.2008 kl. 00:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.