1.8.2008 | 12:48
Tuttugustu og fyrstu aldar sjórán
Það var eðli hvers góðs sjóráns hér áður fyrr að ránsfengnum var skipt upp fljótt og vel í skjóli nætur !
Er ekki komið að ögurstundu fyrir þessa ræningja og að landslýður grípi til aðgerða gegn þeim líkt og með sjóræningjana forðum daga ?
Ætla ráðamenn Íslands virkilega ekkert að aðhafast gegn þessum þjófum sem leika sér að því mánuðum saman að kasta krónunni á milli sín í sýndarviðskiptum til þess eins að stela öllu eigum almennings á Íslandi ?
Með 62 milljónir á mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:38 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 764335
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mæl þú manna heilastur
Einar Ólafsson, 1.8.2008 kl. 12:56
Heill og sæll; Níels !
Þakka þér; þarfa hugvekju. Það er ekki nema von, að fólk,, eins og Geir H. Haarde og Ingibjörg S. Gísladóttir hneykslist á Mugabe gamla og herstjórunum austur í Búrma, og sjá ekki skítinn, í sínu eigin andyri, sem við blasir, eins og með þennan sjálfumglaða pilt, í Kaupþingi Búnaðarbanka, hver leikur sér, með okkar eigur.
Hvað skyldi hann þurfa; að ná háum aldri, til þess að njóta, þessa fjár, Níels ?
1000 ára; jafnvel 5000 ára, eða meir ?
Með beztu kveðjum, sem fyrr /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 13:08
Nilli minn Siggi Einars er flúinn út með sínar millur og borgar ekki grænan túskilding til okkar sameiginlegra þarfa.
vOnandi hleypur spikið eitthvert sem spik stundum fer á síluðum mönnum.
Annars að öðru og betra.
Sá myndir á Tálknafjarðarvefnum, af brennunni á Tálkanfjörinu.
Helvíti er karl faðir þinn flottur, hefur ekki breystst kvint frá því ég bjó þarna.
Vinarkveðjur til hans og mömmu þinnar frá gamla íhaldinu.
Miðbæja´rihaldið
fyrrum Tálknafjarðar/Vestfjarðaríhald
Bjarni Kjartansson, 1.8.2008 kl. 13:28
Svar við fyrri spurningu: Jú
Svar við seinni spurningu: Nei
Magnús Þór Hafsteinsson, 1.8.2008 kl. 19:32
Við megum ekki líta framhjá þessu í ljósi þess að hér er sennilega um að ræða messiah. Fyrst hann er á svona háum launum þá hlýtur hann að vera boðberi fagnaðars - sérstaklega á þessu krepputímum. Hann mun leiða okkur í gegnum yfirdrætti, skuldabréf og aðra kúgun sem efnahagslífið á íslandi hefur dregið okkur út í - tilneydd!
Sumarliði Einar Daðason, 1.8.2008 kl. 19:58
Sæll Nilli.Góður sem endra nær.Tek undir ofanskráð og kvitta hér með fyrir innlit síðan síðast.Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 2.8.2008 kl. 14:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.