3.8.2008 | 16:48
Alvarleg áminning til ríkistjórnar Íslands
Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna (MSÞ) komst að þeirri niðurstöðu sl, haust að ríkistjórn Íslands hafi brotið mannréttindi á tveimur einstaklingum, þeim Erni Sveinssyni og Erlingi Haraldssyni og íslenzka ríkinu bæri að greiða þeim bætur.
Einar vestfirðingur Guðfinnsson sjávarútvegs sendi MSÞ smá bréf í pósti þar sem hann neitar að sjálfsögðu kröfu nefndarinnar um að greiða sjómönnunum bætur vegna kvótakerfisins með þeim rökum -
"þá kæmu allir hinir "vitleysingarnir" á eftir og heimtuðu líka bætur"
Ísland er þó aðili að nefndinni og hefur skuldbundið sig til að hlíta úrskurðum hennar. Í stað þess sendi Einar vestfirðingur lögfræðilegan útúrsnúning, sem hann segir stjórnarflokkana hafa samþykkt.
Lögfræðilegu útúrsnúningarnir séu -
"Til marks um hve alvarlega íslenzk stjórnvöld hafi tekið málið".
Hins vegar lofar ráðherra fyrir hönd ríkistjórnar að líta betur á málið síðar á kjörtímabilinu !
![]() |
Íslendingar telja mannréttindi verð fórna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.8.2008 kl. 00:11 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 764796
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að vita þessa afstöðu þína Hippókrates. Takk fyrir það.
Níels A. Ársælsson., 4.8.2008 kl. 00:33
Alls staðar er þessi Hippókrates að ota sínum tota. Hvergi friður.
Get tekið undir með ykkur um kvótakerfið. Enn ein bölvunin sem við sitjum undir vegna framsóknarfjósaflokksins. Í siðmenntuðum löndum hefði verið búið að ákæra þennan flokk fyrir stórfelld afbrot gegn þjóðinni, loka honum og læsa forsprakkana mellulausa í steinunum upp á viskí og brauð.
Og íhaldið leyði þessum rugludöllum að vaða upp endalaust. Skömm þess mun vara meðan landið er í byggð.
Sigurður Sigurðsson, 6.8.2008 kl. 14:20
Sæll félagi.Góður sem endranær.Tek undir hvert orð sem þú skrifar hér og kvitta fyrir lestur á því sem þú skrifar hér á síðunni.Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 6.8.2008 kl. 22:04
Ég er fædd i RVK, en það það þarf engar rosa Gáfur til að sjá óréttlætið?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.8.2008 kl. 01:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.