30.11.2008 | 14:33
Dyr ađ draumi
Samráđsforstjóra LÍÚ véluđu sakleysingja (einfeldinga) innan Lagadeildar Háskóla Íslands til fylgilags viđ ţrálátan draum sinn um einkeign á fiskveiđiauđlindinni viđ Ísland.
Ekki virtust vera nein takmörk fyrir hugmyndarflugi forstjóranna í hömlulausri leit sinni ađ dyrum draumalandsins.
Sú var tíđ er Eyjólfur grái reyndi í einfeldingsskap sínum og heimsku ađ véla Auđi Vésteinsdóttur til ađ segja til Gísla Súrsonar međ ţví ađ bera á hana pyngju silfurs.
Allir ćttu ađ muna hvernig ţeirri viđureign lauk og láta sér ađ kenningu verđa.
Allir vita líka hvađ samtökum LÍÚ gekk til međ ţví uppátćki ađ bera fé á "virta stofnun" innan Háskóla Íslands.
Lagastofnun Háskóla Íslands hefđi í auđmýkt átt ađ afţakka ţá blóđpeninga sem forsbrakkar LÍÚ í einfeldingshćtti sínum báru á hana.
Nćr hefđi veriđ fyrir ţá ađ láta féđ rakna til fátćks fólks í sjávarţorpunum sem flest hvert hefur misst aleigu sína og lífsviđurvćri vegna fantaskaps, grćđgi og skipulagđrar glćpastarfsemi LÍÚ.
Sjávarútvegurinn í raun gjaldţrota | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:03 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 764335
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll Níels,
Ég sé ađ ţú skrifar af kaldhćđni um LÍÚ. Ég las fyrir nokkru pistil eftir ţig um ágćti dragnótaveiđa ţar sem ţú nefndir ađ blóm spryttu upp ídráttarslóđinni. Ég tók ţađ alvarlega ţá!!!!!!
Ég er afar lítiđ inn í ţví hvernig HÍ fjármagnar starfsemi sína ađ öđru leyti en ađ ég veit ađ hann er ţungur böggull á fjárlögunum ţrátt fyrir ađ Happadrćttiđ skili honum ómćldu fé (ţví ekki fćr mađur vinning ţar ţrátt fyrir áratuga spilun!). Ţegar ţú hér ásakar einfeldninga í HÍ um ađ ţiggja mútur fyrir eitthvađ ţá er ţetta latína fyrir mér og ţarfnast nánari skýringa! Nú er tími sannleika og hreinskiptni og óţarfi ađ tala rósamál. Mér liggur viđ ađ segja ađ nú séu allir glćpamenn ţar til annađ sannast!! Mig rámar eitthvađ í skýrslu frá lagadeild HÍ um ađ stutt vćri í ađ útgerđarmenn fengju hefđarrétt á kvótaeign sinni en ég hef ekkert séđ um fjárveitingar LÍÚ til Lagadeildar. Er sú skýrsla keypt af LÍÚ og hvar kemur ţađ fram? Ţađ á ekki ađ ţurfa ađ draga Eyjólf, Auđi og Gísla Súrsson inn í máliđ!
Kveđja,
Ragnar Eiríksson
Ragnar Eiríksson, 30.11.2008 kl. 18:17
Peningarnir tala og verst ţegar ţeir segja sannleikan.
Sigurbrandur Jakobsson, 30.11.2008 kl. 21:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.