1.12.2008 | 14:42
Verða síldveiðar gefnar frjálsar ?
Í ljósi alvarlegrar stöðu síldarstofnsins þá er að mínu mati eina vitið að gefa veiðar á síld frjálsar þannig að sem mest berist að landi á sem skemmstum tíma.
Sýkt síld mun drepast fyrr en seinna og því mjög mikilvægt fyrir þjóðarbúið að ná sem mestu á land áður en það gerist.
En í ljósi landlægs kjark og getuleysis sjávarútvegsráðherra þá er varla von til þess að hann muni svo mikið sem leiða hugann að þessu.
En samt sem áður þá ætla ég að bíða og sjá hvað verður því að ég hef þá trú að ráðherranum langi kanski til að síld verði aftur brædd í Bolungarvík líkt og forðum daga.
Sjáum til !
Fundur vegna síldarsýkingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:34 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 763844
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú búið að loka Nilli minn nánast á síldveiðar, í Faxaflóa og miðum við Eyjar var lokað í gær, nei það væri nú hrikaleg ef fólk fengi að vinna í heimabæ ráðherrans, hann hlýtur að vera stoltur að sjá hvernig komið er fyrir sínum bæ, og þá hlýtur hann vað vera stoltur að nýjasta útrásarvíkingi Bolvíkinga Jakobi Valgeir.
Grétar Rögnvarsson, 2.12.2008 kl. 10:09
Sæll Grétar.
Já ráðherrann hlýtur að vera stoltur af heimabæ sínum og Stími hf.
Það læðist að manni sá grunur að ráðherrann hafi lengi vitað af þessu og það skýrir ákvarðanatökufælni mannsins í öllum málefnum sjávarútvegsis.
Níels A. Ársælsson., 6.12.2008 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.