Leita í fréttum mbl.is

Verđa síldveiđar gefnar frjálsar ?

Í ljósi alvarlegrar stöđu síldarstofnsins ţá er ađ mínu mati eina vitiđ ađ gefa veiđar á síld frjálsar ţannig ađ sem mest berist ađ landi á sem skemmstum tíma.

Sýkt síld mun drepast fyrr en seinna og ţví mjög mikilvćgt fyrir ţjóđarbúiđ ađ ná sem mestu á land áđur en ţađ gerist.

En í ljósi landlćgs kjark og getuleysis sjávarútvegsráđherra ţá er varla von til ţess ađ hann muni svo mikiđ sem leiđa hugann ađ ţessu.

En samt sem áđur ţá ćtla ég ađ bíđa og sjá hvađ verđur ţví ađ ég hef ţá trú ađ ráđherranum langi kanski til ađ síld verđi aftur brćdd í Bolungarvík líkt og forđum daga.

Sjáum til !


mbl.is Fundur vegna síldarsýkingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Ţađ er nú búiđ ađ loka Nilli minn nánast á síldveiđar, í Faxaflóa og miđum viđ Eyjar var lokađ í gćr, nei ţađ vćri nú hrikaleg ef fólk fengi ađ vinna í heimabć ráđherrans, hann hlýtur ađ vera stoltur ađ sjá hvernig komiđ er fyrir sínum bć, og ţá hlýtur hann vađ vera stoltur ađ nýjasta útrásarvíkingi Bolvíkinga Jakobi Valgeir.

Grétar Rögnvarsson, 2.12.2008 kl. 10:09

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Sćll Grétar.

Já ráđherrann hlýtur ađ vera stoltur af heimabć sínum og Stími hf.

Ţađ lćđist ađ manni sá grunur ađ ráđherrann hafi lengi vitađ af ţessu og ţađ skýrir ákvarđanatökufćlni mannsins í öllum málefnum sjávarútvegsis.

Níels A. Ársćlsson., 6.12.2008 kl. 11:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband