Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007
29.11.2007 | 22:40
Fallbyssur kafbáta gegn Íslenzkum sjómönnum
Kafbátar Ţjóđverja í seinni heimstyrjöld voru búnir tundurskeytum, fall- og vélbyssum. Ţegar tundurskeytin brugđust eđa misstu marks brjáluđust oft kafbátaforingjarnir og afréđu ađ koma úr kafi og réđust ţá međ fallbyssum og vélbyssum á fórnarlömb sín.
Einkum beittu ţjóđverjar ţessari grimmúđlegu ađferđ ţegar lítil fiskiskip áttu í hlut.
Kafbátaforinginn Erich Topps á U-552 var fyrstur til ađ sökkva íslensku skipi, ţegar Reykjaborgin RE-64 var skotin í kaf ţann 10. mars 1941, 460 sjómílur suđaustur af landinu og 140 sjómílur norđur af Barra Head í Skotlandi.
Erich Topp reyndist einn sigursćlasti kafbátaforingi Ţjóđverja og sökkti alls 198.617 brúttólestum af skipum.
Fallbyssa sprakk í loft upp | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
29.11.2007 | 10:46
LÍÚ kvóta máliđ
...........minnir óneitanlega á Enron máliđ.
Sömu ađferđafrćđi og blekkingum hafa nokkrir einstaklingar beitt međ ađstođ Íslenzkra bankamanna líkt og stunduđ var í Enron málinu.
Upplogiđ virđi útgerđarfélaga og aflaheimilda er stađreynd sem ekki verđur vikist undan ađ viđurkenna enda ekki eitt einasta sjávarútvegsfyrirtćki eftir í Kauphöllinni !
Hefur fólk velt ţví fyrir sér hvers vegna Íslenzku sjávarútvegsfyrirtćkin eru ekki lengur á markađi ?
Bankamenn játa sekt í Enron-máli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
27.11.2007 | 17:35
Ađ finna ţjóf í fjöru
Orđasambandiđ ađ "finna einhvern" í fjöru í merkingunni, "gera upp sakirnar" viđ e-n, lúskra á e-m, er ţekkt í málinu frá ţví á 19. öld.
Halldór Halldórsson bendir á í bókinni Íslensk orđtök (1954:179180) ađ sá siđur ađ rétta yfir ţjófum í fjörum sé ćvagamall og eigi rćtur ađ rekja til germanskra réttarreglna.
Í fornnorskum lögum eru til dćmis ákvćđi um refsingar í fjöru og ţau ákvćđi komu inn í íslenzk lög međ svokallađri Járnsíđu, lögbók sem gilti á Íslandi 12711281. Ţau eru einnig í Jónsbók, lögbók sem tók viđ af Járnsíđu og talin er kennd viđ Jón Erlendsson lögmann. Jónsbók gilti ađ mestu óbreytt fram á 16. öld.
Mánađar fangelsi fyrir ađ stela vodkapela | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
26.11.2007 | 23:31
Solsikken
Tilv; er fengin úr bók gyđingsins og rithöfundarins Simon Wiesenthal "Solsikken".
Gyđingarnir voru neyddir til ađ bera fulla bensínbrúsa inn í hús eitt og síđan var kveikt í húsinu. Eldurinn breiddist út frá einni hćđ til annarrar.
Ţeir sem reyndu ađ stökkva út um gluggana voru drepnir međ handsprengjum og vélbyssum. Móđir, fađir og lítiđ barn stukku frá annarri hćđ og fađirinn hélt fyrir augu barnsins.
"Ég veit ekki, hversu margir vildu frekar stökkva út um gluggana en ađ brenna til dauđa. En ţessari fjölskyldu gleymi ég aldrei ... fyrst og fremst ekki barninu. Ţađ hafđi svart hár og svört augu ..."
Lokatilraun til ađ handsama landflótta nasista | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
26.11.2007 | 10:51
Hakakrossinn vinsćlt tákn víđa í heiminum
Hakakrossinn var vinsćll hjá mörgum öđrum en nasiztum. Krossinn var notađur til merkja hitt og ţetta. td, mynt, póstkort og byggingar.
Breski rithöfundurinn Rudyard Kipling (1865-1936), sem ađhiltist indverska menningu, merkti allar bćkur sínar međ hakakrossinum.
Ameríska guđfrćđifélagiđ gerđi hakakrossinn ađ sínu tákni, og einnig kross Davíđsstjörnunar. 45. herdeild Bandaríkjahers tók upp ţetta merki, vegna vinsćlda ţess međal Navajo-indíána.
Finnski loftherinn notađi ţađ milli 1918 og 1944 og nokkrar herdeildir nota ţađ enn. Skátahreyfingin notađi ţetta tákn fram til 1935.
Búddistar, hindúar og jainista nota tákniđ á hof sín enn í dag víđa um heim. Komiđ hefur til tals ađ banna ţetta útbreidda og forna tákn innan Evrópusambandsins.
Á Íslandi var hakakrossinn lengi merki Eimskipafélags Íslands hf.
Hakakross á hundi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.11.2007 kl. 01:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
25.11.2007 | 20:27
FUFS & Jugend dient dem Führer
Stofnuđ hafa veriđ samtök sem kalla sig "Samtök ungs fólks í sjávarútvegi" FUFS. Eftir ađ hafa lesiđ um markmiđ félagssins, ţá er umhugsunarvert ađ til skuli vera ungt fólk sem lćtur hafa sig í ţennan óţrifnađ.
Tilv, í markmiđ félagssins; "stuđla ađ ţví ađ skjóta sterkari rótum undir núverandi fiskveiđistjórnunnarkerfi". Tilv, lýkur:
Ţađ má umorđa ţessa setningu svona; "hrađa útrýmingu sjávarţorpana á Íslandi og flytja ţorpsbúa eigna og atvinnulausa nauđungarfluttningum líkt og gert var viđ gyđinga í seinni heimstyrjöld"
Börn tína bómull fyrir H&M | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
24.11.2007 | 19:02
Hvarf séra Odds frá Miklabć
Mynd; olafsson.
Hleypir skeiđi hörđu
halur yfir ísa,
glymja járn viđ jörđu,
jakar í spori rísa.
Hátt slćr nösum hvćstum
hestur í veđri geystu.
Gjósta af hjalla hćstum
hvín í faxi reistu.
Höfundur; Einar Benediktsson.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
24.11.2007 | 15:06
Jón á Hofi
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
24.11.2007 | 14:10
Ćr og sauđfé
Mynd; olafsson.
Á Íslandi 1980 & 2006.
Ćr: Heildarfjöldi áriđ 1980 samtalls; 684.587.-
Ćr: Heildarfjöldi áriđ 2006 samtalls; 358.531.-
Sauđfé: Heildarfjöldi áriđ 1980 samtalls; 827.927.-
Sauđfé: Heildarfjöldi áriđ 2006 samtalls; 455.656.-
Heimild; Hagstofan.
Lostalengjur úr ćrkjöti frá Ströndum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 1
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 764330
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viđskipti
- Breytti landslagi markađarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áćtlar um 8,3 milljarđa hagnađ
- Vill ekki endurvekja ÍL-sjóđsfrumvarpiđ
- David Léclapart engum öđrum líkur
- Hagrćđing ţýđir sókn
- Ferđaţjónustan haldi dampi
- Dauđafćri ađ komast nćr markađinum
- Dagný nýr framkvćmdastjóri Brúar
- Svipmynd: Mikil samkeppni um tíma kvenna