Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
11.12.2007 | 14:56
Eins og Cato hinn gamli hefði sagt
"Auk þess legg ég til að kvótakerfinu Íslenzka verði eytt"
"Með lögum skal land byggja en ólögum eyða"
![]() |
Verulegur samdráttur í afla erlendra ríkja við Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.12.2007 | 17:17
Stenst kvótakerfið Íslenzka alþjóðlegar kröfur
...........um lögmæta viðskiptahætti ? Fiskistofa millifærir miljarða tugi árlega í nótulausum viðskiptum á milli skydra og óskyldra aðila í eitthverjum sýndarveruleika sem spunninn (samráðsplott) er í þeim eina tilgangi að ljúga upp verði á aflaheimildum og rústa sjávarþorpum.
![]() |
Kosningarnar í Rússlandi stóðust ekki alþjóðlegar kröfur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.12.2007 | 00:49
Hugo Chavez er góður maður
Horfið á börnin hans og konu. Chavez vill bara þjóð sinni vel. Það vilja kanarnir ekki. Þeir vilja einungis olíu og málma, en er nokk sama um alþýðu manna í Venesúela. Hvernig komu þeir fram við okkur Íslendinga þegar þeir yfirgáfu herstöðina á Miðnesheiði ? Hefur þjóðin gleymt því ?
![]() |
Bandaríkin fagna ósigri Chavez |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
1.12.2007 | 20:53
Einbeittur brotavilji eða vítavert gáleysi ?
Sú var tíð, segir í bókum, að Íslenzka þjóðin átti aðeins eina sameign sem metin var til fjár. Það var klukka. Þessi klukka hékk fyrir gafli Lögréttuhússins á Þingvöllum við Öxará, fest við bjálka uppí kverkinni. Henni var hríngt til dóma og undan aftökum.
Svo var klukkan forn að einginn vissi leingur aldur hennar með sannindum. En um það er sagan hefst var laungu kominn brestur í þessa klukku og elstu menn þóttust muna hljóm hennar skærari: ( Tilv; í Íslandsklukku Halldórs Laxness )
Líkt er á með komið í dag, klukkunni yfir gafli Lögréttuhússins á Þingvöllum við Öxará til forna og sameign Íslenzku þjóðarinnar, fiskveiðiauðlindinni. Eins er svo komið að stjórnkerfi fiskveiða við Ísland hefur beðið slíkt skipsbrot að vart finnst nein hliðstæða frá landnámi.
Auk þess hafa opinberir embættismenn landsins orðið uppvísir að ótrúlegu skeytingar og virðingarleysi fyrir lögum og lögvörðum mannréttindum ákveðins hóps einstaklinga og lögaðila sem starfa innan sjávarútvegsins.
![]() |
Íslandsklukkan glumdi 7 sinnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.12.2007 kl. 02:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.12.2007 | 14:30
Olafsson í Ottawa
http://www.youtube.com/watch?v=ikxOQizT9b8
http://www.olafssonart.com/Olafsson-Art-Press.htm
![]() |
Nonni lifnar við á Akureyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.12.2007 kl. 00:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 13
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 764915
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar