Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
8.3.2007 | 14:32
Er spilaborgin að hrynja ?
![]() |
SA segir nauðsynlegt að endurbæta gagnagrunna Seðlabanka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.3.2007 | 09:38
Ætli íslenzku LÍÚ sjóræningjaskipin séu á listanum ?
Greenpeace gefur út lista yfir sjóræningjaskip
Á heimasíðunni kemur fram að auk fiskiskipa á ólöglegum veiðum þá geti menn búist við að sjá á listanum svokölluð móðurskip, sem taka við afla frá fiskiskipum til vinnslu um borð, flutningaskip, sem flytji ólöglegan afla, og skip sem þjónusti skip sem stunda ólöglegar veiðar.
Í gagnagrunni Greenpeace á einnig að vera hægt að finna upplýsingar um fiskvinnslufyrirtæki sem kaupa ólöglega veiddan afla en grunnurinn er ekki síst ætlaður fiskkaupendum sem vilja forðast að kaupa fisk sem ekki er veiddur undir formerkjum sjálfbærrar nýtingar.
Greenpeace hyggst fylgjast sérstaklega vel með höfnum sem kunnar eru af því að þjónusta skip sem þekkt eru fyrir ólöglegar veiðar.
7.3.2007 | 19:20
Sendum Árna Finnsson í Cuantanmo !
Röflið í þessu dýri honum Árna Finnsyni er alveg hreint óþolandi. Hvalveiðar munu aldrei skaða ímynd Íslands ef farið verður eftir settum reglum við veiðar og vinnslu heldur þver öfugt munu hvalveiðar auka hróður okkar um allan heim. Við erum einstök í mengi alheimsins og eigum að standa föst á sérstöðu okkar, menningu og atvinnuháttum. Ef við stöndum föst á okkar þrátt fyrir allt kjaftæði um ransóknir á áhrifum hvalveiða á ímynd landsins þá munum við uppskera stóraukin ferðamannastraum og aukin viðskipti með afurðir okkar. Látum ekki þetta vælu lið segja okkur fyrir verkum hvorki Finnsen né Gudmúndsen og sendum á þá herskip. Landráðamenn á að setja til hliðar og þagga niður í þeim.
![]() |
Vill að áhrif hvalveiða á ímynd Íslands verði skoðuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.3.2007 | 01:51
Ljóta kjaftæðið !
Þar sem Kári Stefánsson er annars vegar er mikil hætta á fjárhagslegu tjóni fyrir alla aðra en hann sjálfann. Ég efast um að kappinn borgi fyrir kaffið sitt sjálfur. Almenningur á Íslandi hefur fram að þessu borgað brúsann beint í formi hlutafjár á sínum tíma sem var logið inn á fólk og ofur vaxta bankana nú um stundir. Vextir bankana eru látnir borga niður svínaríið sem kokkað var upp í kringum Íslenska erfðagreiningu. Minnir þetta mjög á kvótakerfið Íslenska sem er allt tómt bull og steypa þegar kemur á verðlagningu aflaheimildana. Fjöldi fólks hefur misst aleiguna og margir tekið líf sitt fyrir þessa svikamillu. Meinjak-Grubb er apparat sem verður að stoppa sem allra fyrst. Það er þjóðþrifamál !
![]() |
Tap deCODE eykst milli ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.3.2007 | 13:49
Síðasti gullmolinn frá Ísafirði ?
Eitt sinn var Guggan flaggskip Vestfirðinga. Hún var keypt af Samherja hf, á Akureyri. Skipið átti að vera áfram með heimahöfn á Ísafirði, áhöfnin sú sama og skipið áfram gullt á litin. Þessi loforð stóðu í nokkra daga. Trúir því einver virkilega að 3-X stál verði áfram rekið á Ísafirði ? Vek athyggli á því að einn stærsti hluthafinn í Atorku er jafnframt einn fyrverandi helsti stofnandi og eigandi Samherja hf.
![]() |
Atorka og Straumborg kaupa meirihluta hlutafjár í 3X Technology |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2007 | 03:14
Hvort er betra, að vera kastað niður af fimmtu hæð fjölbýlishús eða vera dæmdur í fangelsi fyrir að kasta 53. fiskum í sjóinn ?
Misjafnar eru aðferðirnar til að þagga niður í lýðnum, en varla nema bara stigs munur á milli rúsnenskra stjórnvalda og íslenzkra !
![]() |
Rússneskur blaðamaður lést við grunsamlegar aðstæður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2007 | 01:13
Hvað með fórnarlömb kvótakerfisins ?

![]() |
Krefjast aukinnar þjónustu við fórnarlömb slæmrar ríkisstyrktrar stofnanavistunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
5.3.2007 | 15:31
Eftirlitið virkar hjá dönum !
Dönsk fiskvinnsla kærð fyrir stórfellt kvóta svindl
Á heimasíðu dönsku sjómannasamtakanna kemur fram að umrætt fyrirtæki hafi með höndum vinnslu á uppsjávarfiski. Farið var í fyrirtækið í hefðbundnu eftirliti dönsku fiskistofunnar í september í fyrra og í framhaldinu kom í ljós að fyrirtækið hafði selt mun meira af afurðum en sem nam því fiskmagni sem keypt hafði verið inn til vinnslu.
Með því að kanna viðskipti fyrirtækisins við fyrirtæki í nágrannalöndunum hefur komið í ljós að 8950 tonn af fiski, sem ekki hafa verið dregin frá kvótum, hafa verið unnin og seld á vegum fyrirtækisins. Verðmætið er áætlað um 11 milljónir DKK eða jafnvirði um 132 milljóna ísl. króna miðað við núverandi gengi.
Í fréttatilkynningu frá fiskistofunni segir að umfang þessa svindlmáls sé óvenju mikið og magnið af ,,svörtum fiski samsvari því að tveir stórir vöruflutningabílar hafi daglega í hálft ár, sjö daga í viku, ekið frá fyrirtækinu með ólöglegar afurðir.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.3.2007 kl. 02:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2007 | 14:30
Íslenzka aðferðin vinsæl hjá rússum.
![]() |
Stuðningsmaður Lítvínenkó skotinn í Bandaríkjunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.3.2007 | 12:19
Gæti gagnast á fiskifræðingana.
![]() |
Reyna að lesa hugsanir manna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 765371
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Þýskaland - Danmörk, staðan er 0:1
- FH og Stjarnan í efri styrkleikaflokk Fram beint í riðlakeppnina
- Samstarf hjá Fylki og Val
- Veigar fylgdi Gunnlaugi eftir á Írlandi
- Liðsrútan lenti í árekstri í Sviss
- Haukar fara beint í aðra umferð
- Landsliðskona á Suðurlandið
- Félagaskiptin í enska fótboltanum
- Gervigreindin stal stigi
- Frábær byrjun Gunnlaugs á Írlandi