Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
28.3.2007 | 20:30
Kirkja fýkur
Anno; 1903.
Hinn 28. desember gerði ofsaveður, um allan norðurhluta landsins, og olli ýmsum skemmdum. Kirkjan í Goðdölum í Lýtingsstaðahreppi fauk út á tún og fór í mola.
28.3.2007 | 15:01
Finnst Hafró þetta ekki merkilegt ?
"Hafrannsóknastofnun sagði að fiskistofnar, svo sem þorskur, síld og makríll, væru almennt í góðu ásigkomulagi við strendur Noregs en stofnar, sem til þessa hafa verið við suðurhluta landsins, svo sem lýsingur, hafi fært sig norður á bóginn"
Rússar og norðmenn hafa veitt árlega hundruðir þúsunda tonna af þorski umfram ráðgjöf í áratugi og stofninn vex og dafnar. Er þetta virkilega ekki að kveikja á eitthverju hjá Hafró ?
![]() |
Vetrarís á Barentshafi hefur aldrei verið minni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.3.2007 | 11:47
Vestfirðingar hafa reynt þetta
![]() |
Segir refsiheimildir ekki fyrir hendi í hlutafélagalögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.3.2007 | 11:00
Vestfirðingar hafa reynt þetta
![]() |
Gestur: Því fer víðsfjarri að saksóknari hafi gætt hlutleysisskyldu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.3.2007 | 00:37
Þrír menn drukkna í Reykjavíkurhöfn
Anno; 15. september 1929:
Í fyrrinótt drukknuðu þrír menn við svonefnda Elíasarbryggju vestan við hafnarbakkann. Menn þessir fundust allir um líkt leyti þarna og er ekki vitað með hverjum hætti slysið hefur borið að. Lítur helzt út fyrir að mennirnir hafi hrokkið út af bryggjunni hver í sínu lagi.
27.3.2007 | 22:43
Fimm hús brenna til ösku á Bíldudal
Anno; 18. desember 1929:
Í fyrradag kom upp eldur í verzlun Bjargráðafélags Arnfirðinga á Bíldudal. Við hús þetta var áfast stórt íbúðarhús. Voru húsin bæði tvílyft og um 60 álnir á lengd. Suðvestan stormur var á og stórrigning og varð ekki við eldinn ráðið. Verzlunarhúsið varð alelda á svipstundu og varð engu bjargað. Voru þó miklar vörubirgðir í húsinu. Eldurinn barst síðan í íbúðarhúsið og ýmis minni hús í námundan, geymslur, hjall og hænsnahús, og brunnu þessi hús öll til ösku.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2007 | 21:13
Borga fyrir hægri vænginn
![]() |
Náttúrufræðistofnun leggst gegn fugldrápi með svefnlyfjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.3.2007 | 15:22
Gott mál
![]() |
Í undirbúningi að setja viðvörunarmyndir á tóbaksumbúðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.3.2007 | 14:56
Smáaurar
![]() |
Hæstu framlög ESB til fiskveiða fara til Spánar, Póllands og Ítalíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 764939
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Stefnir í þrot eftir að húsið eyðilagðist í óveðri
- Enn rætt um kaup á kísilverksmiðjunni
- Landris svipað og fyrir síðasta eldgos
- Notendur þurfa að bregðast skjótt við
- Lögregla með öflugt eftirlit á körfuboltaleik
- Halla ætlaði að tagga Pope Francis
- Mikil vinna í gangi varðandi skýrslutökur og gagnaöflun