Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
24.3.2007 | 10:17
Barðist um á hæl og hnakka.
![]() |
Lögregla náði innbrotsþjófi með því að rekja spor hans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.3.2007 | 10:06
Mjög friðvænlegt.
![]() |
Átta féllu í árásum uppreisnarmanna í Bagdad í morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2007 | 22:31
Sjávarbyggðirnar hafa náð fiskimiðunum aftur á sitt vald !
![]() |
Stjórnarherinn hefur náð Kinshasa aftur á sitt vald |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.3.2007 kl. 01:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
23.3.2007 | 20:53
Óhæfir ökumenn á ferð.
![]() |
Margir bílar utanvega á Holtavörðuheiði; heiðinni lokað um stundarsakir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.3.2007 | 16:40
Steingrímur næsti forsætisráðherra ?
Kvótakerfið í mikilli hættu !
![]() |
Þorgerður: Þátttaka okkar forsenda umburðarlyndrar miðjustjórnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.3.2007 | 16:13
Þrjátíu og fjórir menn drukkna.
Anno; 1922. Þrjú skip farast.
Laugardagskveldið 13. mai skall á voðaveður af norðri, og stóð það allan sunnudaginn. Í veðrinu fórust þessi þrjú skip. M/s Samson frá Siglufirði með 7 mönnum. Formaður var Oddur Jóhannsson frá Siglunesi. Eigandi bátsins var Þorsteinn Pétursson á Siglufirði, og skipverjar allir þaðan nema formaðurinn. Maríanna, eign Höfnersverzlunar á Akureyri, skipstjóri Jóhann Jónsson. Alls voru á skipinu 12 menn. Alden frá Akureyri, eigandi Guðmundur Pétursson. Á skipinu voru 15 menn. Skipstjóri var Vésteinn Kristjánsson.
23.3.2007 | 15:51
Kjötbiti kæfði hann.
Anno; 15.10.1922.
Það fáheyrða slys varð á bænum seli við Eskifjörð fyrir skömmu, að kjötbiti stóð í manni og kæfði hann. Maðurinn var að borða kjöt og kendi sér einskis meins, en allt í einu hrökk munnbiti af kjöti niður í barka hans og sat þar fastur, svo að maðurinn kafnaði.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.3.2007 | 14:57
Kosningabrella Framsóknar.
![]() |
Fjölga á dagvistarrýmum aldraða um 75 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Línuskipið Páll Jónsson GK kom nýlega til heimahafnar í Grindavík með metaflaverðmæti. Aflinn í veiðiferðinni var 105,5 tonn og aflaverðmætið 15.5 milljónir króna.
Samkvæmt upplýsingum frá útgerðinni skiptist aflinn þannig að þorskur var 57 tonn, ýsa 8 tonn, langa 25 tonn, keila 8,5 tonn og annar afli var 7 tonn. Veiðiferðin stóð yfir í rétt rúma 5 daga og gerir það aflaverðmæti upp á 3 milljónir á dag.
Samkvæmt upplýsingum af vef Reiknistofu fiskmarkaða var meðalverð á ofangreindum slægðum tegundum í afla Páls Jónssonar dagana 16.03.2007 - 22.03.2007, sem hér segir. Þorskur kr, 270: Ýsa 186,40: Langa 142: Keila 93: Annað bland c.a, 150:
Mismunurinn á aflaverðmætinu sem útgerðin borgar áhöfninni og því verði sem skipið hefði fengið með því að selja afla sinn á markaði er kr, 6.800.000,00.- Það gerir -30% lægra verð til áhafnar. Sem þíðir kr, 2.800.000,00.- lægri launagreiðslur til áhafnar og kr, 920.000,00.- lægri greiðslu til ríkis og sveitarfélaga í formi skatta. Grindavíkurhöfn fær kr, 100.000,00.- minna í hafnargjöld.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.3.2007 | 11:25
Níræð brúður.
Anno; 24. september 1922:
Það þykir nokkrum tíðindum sæta, enda næsta óvenjulegt, að tvö gamalmenni voru í gær gefin saman í hjónaband í Reykjavík. Brúðurin, Odný Hannesdóttir, er að verða níræð (f.4. nóv. 1832), en brúðguminn, Oddur Oddsson, er "aðeins" 74 ára.
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar