Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007
4.4.2007 | 11:12
Jónsbók
Kap. 6. Ef leiguliđi er beittr ok hver tré hann á.
Ef fiskveiđr fylgir leigulandi eđa fuglveiđr eđa eggver, ok á leigumađr ţat allt, nema frá sé skilt í kaupi ţeira, ok svá ef ţar rekr fiska eđa fugla, sela, háskerđinga ok hnísur
Nú rekr hval á fjöru ţar, ţá skal hann festa hval sem hann eigi, ok hafa af sex vćttir, hálft hvárt spik ok rengi, ef hvalr er tvítugr eđa lengri eins kyns. Ţó er hann skyldr at festa at skemmri sé. En ef hann bergr verr hval en nú er tínt, ţá
ábyrgist (hann) skađa ţann allan er eigandi fćr af hans órćkt.
![]() |
Ahern og Paisley takast í hendur fyrsta sinni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2007 | 20:24
Óska ríkistjórn Vestfirđinga og annara landsmanna ?
Kaffibandalags ríkistjórn Íslands
1. Steingrímur J. Sigfússon, forsćtisráđherra. x-vg
2. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráđherra. x-s
3. Atli Gíslason, dóms og kirkjumálaráđherra. x-vg
4. Kristján Möller, samgönguráđherra. x-s
5. Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, umhverfisráđherra. x-vg
6. Össur Skarphéđinsson, heilbrigđis og tryggingaráđherra. x-s
7. Katrín Jakobsdóttir, félagsmálaráđherra. x-vg
8. Ágúst Ólafur Ágústsson, fjármálaráđherra. x-s
9. Kristinn H. Gunnarsson, landbúnađaráđherra. x-f
10. Guđjón Arnar Kristjánsson, sjávarútvegsráđherra. x-f
11. Kolbrún Halldórsdóttir, menntamálaráđherra. x-vg
12. Jóhanna Sigurđardóttir, viđskipta og iđnađaráđherra. x-s
![]() |
Rússar hvetja Úkraínumenn til ađ komast ađ málamiđlun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
3.4.2007 | 15:38
Halla, 1-3
Ţađ var einu sinni stelpa,
og Halla nefndist hún,
hláturmild og lagleg
og létt undir brún.
Hjá afa sínum bjó hún
og ćrslađist og hló,
en hann var mesti garpur,
og fast hann sótti sjó.
Sízt ber ţví ađ neita,
ađ sögur kunni hann,
ţví sjálfsagt hefur ýmislegt
hent svona gamlan mann.
Höf; Steinn Steinar.
![]() |
Oft kemur málsháttur úr páskaeggi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.4.2007 | 13:42
Halla, 4-6
Ţađ ţarf um margt ađ hugsa
í ţorpi út viđ sjó.
Og hvađ mikiđ sem fiskast,
ţađ fiskast aldrei nóg.
Ţađ ţarf svo margt ađ kaupa,
ţetta ţurrabúđar fólk,
tóbak, kaffi og sykur
og sćtabrauđ og mjólk.
Og ţví er um ađ gera
ađ slá ei slöku viđ
en rífa sig á fćtur
og róa út á miđ.
Höf; Steinn Steinar.
![]() |
Afi drullumallar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2007 | 11:15
Gsp var ginnunga
Ár var alda,
ţat er ekki var,
vara-a sandr né sćr
né svalar unnir;
jörđ fannsk ćva
né upphiminn,
gsp var ginnunga,
en gras hvergi.
![]() |
Starfsmenn Airbus í Toulouse mótmćla fyrirhuguđum uppsögnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2007 | 09:16
Ađ grípa gás
![]() |
ŢSSÍ og ríkisstjórn Níkaragva gera međ sér samstarfssamninga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
2.4.2007 | 23:29
Segir Íslenzkar útgerđir njóta ríkisstyrkja
Prófessar í auđlindahagfrćđi í Noregi telur ókeypis veiđiheimildir og kvótaálag augljóst ígildi ríkisstyrks:
OLA Flĺten, prófessor í auđlindahagfrćđi viđ Háskólann í Tromsö í Noregi, segir ađ íslenzk fyrirtćki í sjávarútvegi nýti ríkisstyrki til ađ kaupa upp fyrirtćki í Noregi og Ţýzkalandi. Ţannig hafi ţau forskot fram yfir ađra á alţjóđavettvangi. Ţetta kemur fram í grein eftir prófessorinn í norsku tímariti.
Sjá link; http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=809898
![]() |
Framkvćmdastjórn ESB gerir enn athugasemdir viđ viđskiptahćtti Apple |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
2.4.2007 | 22:49
Norrćnn siđvandi forn
![]() |
Forsćtisráđherra Úkraínu hvetur forsetann til ađ hćtta viđ ţingrof |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2007 | 22:21
Garpar og vígamenn
Hvers beiđist ţér af oss, spurđi konan. Einskins beiđumst vér af neinum manni, mćlti Ţorgeir. En mat viljum vér hafa ađ eta og eld ađ ţíđa klćđi vor og svefn ađ sofa. Og ef ţér viljiđ eigi af hendi reiđa, ţá látiđ út mann til vor einn eđa fleiri úr húsi yđru, ţá er nokkurs sé verđir, ađ berjast viđ oss.
Konan spurđi hverjir ţar fćri. Garpar og vígamenn, mćlti Ţorgeir. Eruđ ţér aungvir friđarmenn tá spurđi konan. Ţađ vonar mig ađ seint munim vér í ţann glćp rata ađ semja friđ viđ menn, mćlti Ţorgeir. Munum vér fyrir aungum manni víkja.
![]() |
Bretar og Íranar fikra sig í átt til viđrćđna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2007 | 19:48
Völuspá
Hljóđs biđ ek allar
helgar kindir,
meiri ok minni
mögu Heimdallar;
viltu,at ek, Valföđr,
vel fyr telja
forn spjöll fira,
ţau er fremst of man.
Ek man jötna
ár of borna,
ţá er forđum mik
fćdda höfđu;
níu man ek heima,
níu íviđjur,
mjötviđ mćran
fyr mold neđan.
![]() |
Reinfeldt: Viđ munum reka okkar kjarnorkuver áfram |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.4.2007 kl. 21:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íţróttir
- Hamar einum sigri frá úrslitum
- Stórleikur Giannis dugđi ekki til
- Haukar völtuđu yfir Val í fyrsta leik
- Innsiglađi sigurinn međ glćsimarki (myndskeiđ)
- Markahćstur í spennandi Íslendingaslag
- Tvítugur strákur kom City á bragđiđ (myndskeiđ)
- Óvćnt dramatík hjá botnliđinu
- Ţetta er eđli íţróttarinnar
- Svo kom bara ekkert meira
- Datt fyrir okkur í seinni hálfleiknum