Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
24.4.2007 | 01:51
Ætlar Hafró ekki að segja allan sannleikann ?
Hvaðan komu sníkjudýrin og af hverju lögðust þau á hörpuskelsstofninn ? Veit Hafró það eða á að fela þá vitneskju eins og svo margt annað sem þolir illa dagsins ljós ?
Hörpudiskurinn lifir á svifþörungum og smáum lífrænum ögnum sem berast með straumum nálægt sjávarbotninum. Hann heldur sig mest á hörðum botni á 15-80 m dýpi, einkum þar sem straumar bera að gnótt næringarefna.
Grænþörungar og plöntur geyma forðanæringu á formi sterkju í frumu-líffærum sem nefnast plastíð. Þetta eru einu hópar lífvera sem gera það.
Eftir að farið var að veiða loðnu í gríðarlegu magni og þá einkum í flottroll hefur varla komið loðna inn á Breiðafjörð til hryggningar. Hún hefur einfaldlega verið drepin og torfunum splundrað. Grænþörungur sem er aðalfæða hörpudisksins nærist aðalega á næringarsúpu úr rotnandi loðnu sem verður til við það er loðna hryggnir og deyr.
Beint samhengi er á milli loðnuveiða og hruns hörpuskeljarstofnsins á Breiðafirði. Hörpudiskurinn hafði ekki rétta næringu og sýktist af þeim sökum og stofninn hrundi.
Hafró svari hið bráðasta hvort þessi tilgáta sé rétt !
![]() |
Sníkjudýrasýking orsök hruns hörpuskeljastofns í Breiðafirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.4.2007 | 11:22
Vinsamleg tilmæli til rektors Bifrastar
Það eru vinsamleg tilmæli mín til rektors Bifrastar að hann láti ransaka hversu miklum tekjum ríkissjóður og sveitafélög verða af vegna lagasetningar um Verðlagsstofu Skiptaverðs. Ljóst er að með settningu laga um Verðlagsstofu hefur verið haft af sjómönnum, ríkisjóði og sveitarfélögum milljarða tugir á hverju ári.
Fiskverði er handstýrt til sjómanna skipa sem landa afla hjá eigin vinnslu. Í mörgum tilfellum er fiskverð á þessum skipum allt að helmingi lægra en hjá skipum sem landa fiski á markað. Þetta er ein sú hroðalegasta birtingarmynd spyllingar í hinum lýðfrjálsa heimi sem um getur. Þetta skýrir að stórum hluta hið háa verð á kvótum á Íslandi í samanburði við Noreg, en þar er verð á þorskkvóta allt að fimm sinnum lægra en hér á landi.
![]() |
Ríkissjóður gæti hagnast á að afnema tekjutengingu bóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.4.2007 | 10:36
Skiljanlega
![]() |
Dæmdir í allt að 9½ árs fangelsi fyrir málverkarán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.4.2007 | 15:21
Til hamingju
Allir Íslenzkir kommúnistar nær og fjær. Mikið vildi ég að Lenín karlinn væri enn á lífi. Ég sakna hans alveg hræðilega. Lenín hefði nú ekki þurft að hugsa sig um tvisvar áður en hann hefði kastað Íslenzka kvótakerfinu út í hafsauga og höfundum þess á eftir í þrælkunnarbúðir. Enda var Lenín aldrei svo vitlaus að fara með áætlunnarbúskap sinn undir sjávarmál.
Sjá; http://www.visindavefur.hi.is/svar.asp?id=5029
![]() |
Fæðingardegi Leníns fagnað á Rauða torginu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.4.2007 kl. 00:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.4.2007 | 14:40
Skal engan undra
Frambjóðendum Samfylkingarinnar virðist hreinlega hafa verið bannað að ræða kvótakerfið og sjávarútvegsmál almennt. Nú uppsker Samfylkingin eins og hún sáði til.
![]() |
Sjálfstæðisflokkur bætir við sig tveimur þingmönnum í Suðurkjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.4.2007 | 14:06
Patreksfjörður, Tálknafjörður og Bíldudalur
Raunsannar íbúatölur: Patreksfjörður (600) Tálknafjörður (200) Bíldudalur (100): Þökk sé ríkistjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Og þökk sé okkar framúrskarandi þingmönnum Einari Kristni og Einari Oddi. Þökk sé þeim nöfnum að hafa staðið svo vel við gefin loforð um að kasta kvótakerfinu fyrir róða því hlandvitlausa arðránskerfi. Mikið er ég glaður og stoltur af mínum mönnum. Þvílíkir snillingar !
![]() |
Fólksfjölgun ekki meiri frá því um miðjan sjötta áratuginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.4.2007 | 10:45
60 tonn af laxi í einu hali og allt dautt
![]() |
Orri Vigfússon hlýtur helstu verðlaun baráttufólks fyrir verndun umhverfissins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.4.2007 | 12:27
Ekki bara í Reykjavík
![]() |
Reykjavíkurborg vill kaupa hús sem urðu eldi að bráð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
21.4.2007 | 10:56
Minnir á Bermúda þríhyrninginn
Fjöldi skipa og flugvéla hafa farist í Bermúda þríhyrningnum og telja margir undarlegar, jafnvel yfirnáttúrulegar ástæður liggja þar að baki. Aðilar sem þekkja vel til á þessu svæði, á borð við Strandgæslu Bandaríkjanna, sem þekkja þarna vel til eru þó ósammála þessu. Því til stuðnings vitna þeir í staðreyndir sem sýna fram á að fjöldi týndra skipa og flugvéla sé ekki meiri þarna en á öðrum svæðum í heiminum þar sem mikil sjó og flugumferð er.
Sjá link; http://www.deiglan.com/index.php?itemid=9927
![]() |
Björgunarmenn vonlitlir um að áhöfn draugaskútu finnist á lífi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.4.2007 | 14:57
Hvað með hvalina ?
![]() |
Útstreymi gróðurhúsalofttegunda hefur aukist um 30% í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 764896
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar