Bloggfćrslur mánađarins, september 2007
10.9.2007 | 12:52
Nóbelsverđlaunin í bókmenntum
Nóbelsverđlaunin í bókmenntum voru fyrst veitt áriđ 1901 ţegar franska ljóđskáldiđ Sully Prudhomme fékk ţau fyrstur manna.
Engin bókmenntarverđlaun voru veitt árin 1914, 1918, 1935, 1940, 1941, 1942 og 1943 en verđlaunapeningarnir látnir í sjóđ og geymdir til seinni ára.
Listi yfir Nóbelsverđlaunahafana frá upphafi er ađ finna hér.
![]() |
Gleđilega bókmenntahátíđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2007 | 22:33
Usāmah bin Muhammad bin 'Awad bin Lādin
Ussama eđa Osama bin Laden fćddist líklega áriđ 1957 í Riyadh í Sádí-Arabíu. Ekki er vitađ međ vissu hvađa dag hann er fćddur en 10. mars og 30. júlí 1957 heyrast oftast nefndir.
Bin Laden ţví 50 ára. Fullt nafn hans er Usāmah bin Muhammad bin 'Awad bin Lādin en orđiđ bin ţýđir sonur á arabísku.
Ussama er sagđur 16. eđa 27. sonur Mohammed bin Laden í einni ríkustu fjölskyldu Sádi-Arabíu.
Á vefsíđu Alríkislögreglu Bandaríkjanna er bin Laden lýst sem hávöxnum (193-198 cm) og grönnum manni sem vegur um 75 kg. Hann er örvhentur og gengur venjulega međ staf og hvítan vefjarhött, túrban. Taliđ er ađ bin Laden ţjáist af lifrarsjúkdómi.
![]() |
Bin Laden sagđur ćtla ađ ávarpa bandarísku ţjóđina |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.9.2007 | 22:10
KGB og pólon-210
Alexanders Litvinenko, f. 1967, d. 2006, fyrrverandi njósnari KGB, var líklega drepinn međ samsćtunni pólon-210. Samsćtan hefur 84 róteindir og 126 nifteindir og ţess vegna massatöluna 210.
Ef pólons er neytt međ mat ţá skilar rúmur helmingur ţess sér út úr líkamanum međ saur. Ţađ sem eftir situr í líkamanum berst inn í blóđrásina og sest fyrir í vefjum líkamans, einkum í milta, lifur og nýrum, en einnig í beinmerg.
Dauđastríđ Litvinenko var ađ sögn afar kvalarfullt og stóđ lengi.
![]() |
Utanríkisráđuneytiđ óskar skýringa á flugi rússneskra sprengjuflugvéla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.9.2007 | 21:35
Miskunarsami samverjinn
Gerđ var könnun á vegum Gallup áriđ 2000 á ţví hvađ Íslendingar meti helst í eigin fari og annarra.
Tímarit Máls og menningar, 2. tbl. 2000 túlkar niđurstöđunar svo ađ nýju íslensku höfuđdyggđirnar séu:
Hreinskilni, dugnađur, heilsa, heiđarleiki, jákvćđni, traust, fjölskyldu- og vináttubönd.
Hvar er nú miskunarsami samverjinn í Íslendingnum ?
![]() |
Kaffistofu Samhjálpar lokađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.9.2007 | 13:35
Jihad
Hugtakiđ "jihad" birtist oft í Kóraninum, sem er helgirit múslima. Orđiđ jihad merkir barátta eđa átök.
Útlegst á íslensku sem "heilagt stríđ" sem gefur ekki rétta mynd af ţessu fyrirbćri. Íslensku orđin "heilagt stríđ" eiga sér ekki samsvörun í arabísku.
![]() |
Ţrír Palestínumenn féllu í átökum viđ ísraelska hermenn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
5.9.2007 | 22:49
Fangelsun jarđabúa
Samkvćmt upplýsingum frá the European Institute for Crime Prevention and Control, sem er stofnun sem tengist Sameinuđu ţjóđunum voru tćplega níu milljónir jarđarbúa í fangelsi í október 2002.
Og ađ lokum ţetta.
Eins og Cato hinn gamli hefđi sagt; "Auk ţess legg ég til ađ Samherja hf, verđi eytt !"
![]() |
Handrukkarar í haldi lögreglu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.9.2007 | 17:22
Konungur mildađi dauđarefsingar
Eftir 1830 var tugur Íslendinga dćmdur til dauđa í Hćstarétti. Flest málin spruttu á einhvern hátt af óheimilu kynlífi: Konur höfđu framiđ dulsmál, reynt ađ leyna barnsburđi međ ţví ađ fyrirfara börnum sínum. Dćmt var fyrir blóđskömm, óheimilt kynlíf vegna fjölskyldutengsla. Karlmađur drap kornungt barn sem honum hafđi veriđ kennt, annar drap konu sem var ólétt eftir hann.
En konungur mildađi refsingu allra svo ađ enginn var tekinn af lífi samkvćmt dómi. Dauđarefsing var síđan afnumin í tveimur áföngum. Áriđ 1869 voru sett ný hegningarlög, í ađalatriđum í samrćmi viđ ný dönsk lög, og var ţá felld úr lögum dauđarefsing fyrir dulsmál og blóđskömm. Áriđ 1928 var dauđarefsing afnumin međ öllu.
![]() |
Spennusagnahöfundur skrifađi bók um morđ sem hann framdi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.9.2007 | 14:52
Mćlst er til
![]() |
Ráđning framkvćmdastjóra Frjálslynda flokksins ekki frágengin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.9.2007 | 14:47
Fornfrćga Etna
Fá eldfjöll í heiminum eiga eins langa skráđa gossögu og Etna eđa allt aftur til 1500 fyrir Krist. Bćđi grísk og rómversk skáld, svo sem Hesíód, Pindar og Virgil skrifuđu um gos í Etnu, og hjá Grikkjum urđu til gođsögur tengdar fjallinu.
Ein sagan gekk út á ţađ ađ í Etnu vćri smiđja eldguđsins Hefestosar og önnur var ţess efnis ađ undir fjallinu lćgi skrímsliđ Tífon sem kćmi jörđinni til ađ titra ţegar ţađ bylti sér.
![]() |
Etna rćskir sig |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.9.2007 | 11:18
Fegurđ og ekki fegurđ
Róttćkir raunhyggjumenn (empíristar) líta svo á, ađ ţar sem sérhver reynsla sé afstćđ, einkaleg og persónubundin, hafi hver mađur sinn smekk, og ađ um hann verđi ekki deilt.
Ţađ er ekkert slíkt til sem heitir fegurđ. Ţađ sem einum finnst fagurt finnst öđrum ljótt, og viđ ţađ verđur ađ láta sitja.
![]() |
Karlar vilja fegurđ en konur leita ríkidćmis |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.5.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 765036
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar