Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
15.3.2008 | 10:02
Mótmælum ofbeldinu kröftuglega !
Sýnum tíbetum stuðning í sjálfstæðisbaráttunni og mótmælum kröftuglega ofbeldinu og kúguninni með því að senda kínverskum stjórnvöldum tölvupóst; chinaemb@simnet.is
Fréttir um marga látna í Tíbet | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2008 | 10:38
Verkin lofa meistarann
Fátæk eru föng til bragsins,
flúnir dagar sældarhagsins,
veiklað þrek til vinnudagsins,
viljans átök hædd og smáð.
Horfin sú, er hvatti dáð.
Hinsti gróður flegna flagsins
fellur iðju músanagsins.
Unn mér drottinn, líknarlagsins,
lausn mér veit í þinni náð.
Hannes Hafstein orti.
Tap Icelandic Group 29,3 milljónir evra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2008 | 10:07
Sannleikurinn
Mannshugurinn er háður því sem er satt, og hann verður að sætta sig við það hvort sem honum þykir betur eða ver.
Ég hef engan rétt til að segja að tvisvar tveir séu fimm.
Af hverju ekki ?
Vegna þess að það er ekki satt.
Og árin líða. Kaþólsk viðhorf; Halldór Laxnes. 1925.
Lítill áhugi á útboði Skipta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.3.2008 | 09:55
Rökræn hugsun
Fjöldi kirkna segir ekki meira til um einlægni trúarlífs í landi en fjöldi bindindisstúkna um hófsemi eða bánka um gulltryggíngu.
Tilv; Sjálfsagðir hlutir eftir Halldór Laxnes.
Fjöldi toga í togararalli segir heldur ekkert til um stofnstærð botnfiska á Íslandsmiðum.
Togararall gengur vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2008 | 23:33
Nú skal ráðist gegn Hugo Caves
Alveg datt manni þetta í hug að Venesúela yrði næsta fórnalamb Bandaríkjamanna og auðvitað orðrétt eftir George Bush haft;
"Við fordæmum stjórnvöld í Venesúela fyrir að styðja hryðjuverkamenn og setjum þau á listan yfir ríki sem styðja hryðjuverkamenn"
Hver man ekki eftir þessum sömu yfirlýsingum Bush áður en ráðist var á Írak ?
Bandaríkin fylgjast með Venesúela | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.3.2008 | 18:10
Góðar fréttir fyrir LÍÚ
Olíuverð yfir 111 dali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.3.2008 | 18:07
Höfundur kvótakerfisins dæmdur fyrir þjófnað á ritverkum Nóbelskáldsins
Mynd af Halldóri Kiljan Laxnes.
Aumingja Hannes, það á ekki af honum að ganga blessuðum frjálshyggju postulanum !
Nú er það bara spurningin hvort eitthver góðhjartaður leiguliði LÍÚ sé ekki fáanlegur til að kippa Hannesi um borð í kvótalausann dall og virkja krafta snillingsins til góðra verka í markaðsdrifnu kvótakerfi andskotans ?
Bótaskyldur vegna ævisögu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
13.3.2008 | 15:01
Höfrungar eru afburða gáfuð dýr
Flestar tegundir höfrunga eru félagslyndar og sjást oft í stórum hópum, jafnvel þúsundir dýra.
Þeir virðast vera greindar skepnur og samvinna á milli þeirra er oft mikil svo sem við veiðar.
Þekkt er meðal höfrunga að þegar einn meðlimur hópsins særist eða veikist þá fær hann hjálp frá öðrum í hópnum.
Leikgleði er einnig lýsandi fyrir höfrunga til dæmis þegar þeir fylgja eftir skipum og fíflast meðal kafara.
Höfrungar aðlagast breytingum afar vel og hafa sýnt einstakan sveigjanleika gagnvart breytingum í umhverfi sínu.
Höfrungur bjargaði hvölum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.3.2008 | 12:47
Var einhver að tala íslenzka fegurð ?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2008 | 12:17
Góð ráð í kreppunni
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar