Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
13.3.2008 | 09:52
Bezta kvótakerfi í heimi
Enn ein stađfestinginn á ţví hvađ íslenzka kvótakerfiđ virkar frábćrlega.
1. Eyđing sjáavarbyggđa.
2. Eyđing allra fiskistofna.
3. Margföldun skulda sjávarútvegs.
Getur ţađ orđiđ betra ?
Til hamingju LÍÚ !
![]() |
Heildaraflinn dregst saman um 22% |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
8.3.2008 | 22:15
Edda getur komiđ vestur
Víđa á Vestfjörđum getur Edda Jóhannesdóttir blađamađur fengiđ íbúđarhúsnćđi fyrir lítinn pening.
Ég geri ráđ fyrir ađ međalverđ á leiguíbúđ á Vestfjörđum sé í kringum 35 ţúsund krónur á mánuđi.
Fjöldi einbýlishúsa og íbúđa hefur veriđ seldur á vestfjörđum síđustu miserin fyrir verđ sem er nćrri ţví ađ vera 10 til 15 % af verđi samskonar húsnćđis á höfuđborgarsvćđinu.
![]() |
Verst er ađ eiga ekkert heim |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
8.3.2008 | 19:51
Já ég reikna međ ţví
............ef greiđa á lýđnum fljótlega út peningana vegna Brunabót og Samvinnutrygginga GT ţá hlýtur ţađ ađ vera.
Nema fresta eigi eina ferđina enn ađ borga út vegna "tćknilegra örđuleika" ?
Varla gefa lífeyrissjóđirnir Exista og Kaupţingi marga milljarđa til viđbótar !
Ćtli fólki finnist ekki *(í uppsiglingu) 25-30% skerđing á greiđslum bóta til lífeyrisţega alveg nóg ?
* Liggur í augum uppi.
![]() |
Bréf Exista í Sampo seld? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
8.3.2008 | 12:15
Grásleppukarlar í skugga flottrollsveiđa LÍÚ
Flottrolliđ drepur ţúsundir tonna af grásleppu upp í sjó á ári hverju og er ţví ekki ađ undra ţótt hefđbundnar veiđar í net séu ađ leggjast af međ öllu.
Hér er enn ein hrođaleg birtingarmynd um skađsemi flottrollsins hvort sem mönnum líkar betur eđa verr !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
7.3.2008 | 20:16
Einmitt !
Og ćtla ţá Hreiđar Már, og Sigurđur Einarsson ađ hćtta ađ fljúga međ einkaţotum jafnt í einkaerindum vegna ímyndađra nauđsyn ţess ađ fara hratt á milli heimsálfa og međ forgang í ţjónustu Kaupţings og fljúga ţess í stađ međ lýđnum á ţriđja farrými ?
Er ţá von til ţess ađ ţeir félagar hćtti ađ lauma krumlunum í lífeyrissjóđi landsmanna og skili til baka ţeim gríđalegu fjármunum sem lífeyrissjóđirnir hafa tapađ á Kaupţing.
Og ein spurning í lokin;
Hversu mikla skatta hefur Kaupţing greitt til íslenzka ríkisins ađra en stađgreiđslu af launum starfsmanna ?
![]() |
Dregiđ úr kostnađi og áhersla lögđ á ađ auka innlán |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2008 | 17:14
Memo !
Endilega muniđ eftir ađ segja útlendingunum frá ţví ađ íslenzku viđskiptabankarnir mátu hvert tonn af óveiddum ţorskkvóta til jafns viđ einbýlishús í sjávarţorpi á Íslandi.
Sú stađreynd gćti hjálpađ mikiđ !
![]() |
Ráđherrar rćđa íslensk efnahagsmál í útlöndum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 765746
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar