Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
13.3.2008 | 09:52
Bezta kvótakerfi í heimi
Enn ein staðfestinginn á því hvað íslenzka kvótakerfið virkar frábærlega.
1. Eyðing sjáavarbyggða.
2. Eyðing allra fiskistofna.
3. Margföldun skulda sjávarútvegs.
Getur það orðið betra ?
Til hamingju LÍÚ !
Heildaraflinn dregst saman um 22% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.3.2008 | 22:15
Edda getur komið vestur
Víða á Vestfjörðum getur Edda Jóhannesdóttir blaðamaður fengið íbúðarhúsnæði fyrir lítinn pening.
Ég geri ráð fyrir að meðalverð á leiguíbúð á Vestfjörðum sé í kringum 35 þúsund krónur á mánuði.
Fjöldi einbýlishúsa og íbúða hefur verið seldur á vestfjörðum síðustu miserin fyrir verð sem er nærri því að vera 10 til 15 % af verði samskonar húsnæðis á höfuðborgarsvæðinu.
Verst er að eiga ekkert heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.3.2008 | 19:51
Já ég reikna með því
............ef greiða á lýðnum fljótlega út peningana vegna Brunabót og Samvinnutrygginga GT þá hlýtur það að vera.
Nema fresta eigi eina ferðina enn að borga út vegna "tæknilegra örðuleika" ?
Varla gefa lífeyrissjóðirnir Exista og Kaupþingi marga milljarða til viðbótar !
Ætli fólki finnist ekki *(í uppsiglingu) 25-30% skerðing á greiðslum bóta til lífeyrisþega alveg nóg ?
* Liggur í augum uppi.
Bréf Exista í Sampo seld? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.3.2008 | 12:15
Grásleppukarlar í skugga flottrollsveiða LÍÚ
Flottrollið drepur þúsundir tonna af grásleppu upp í sjó á ári hverju og er því ekki að undra þótt hefðbundnar veiðar í net séu að leggjast af með öllu.
Hér er enn ein hroðaleg birtingarmynd um skaðsemi flottrollsins hvort sem mönnum líkar betur eða verr !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.3.2008 | 20:16
Einmitt !
Og ætla þá Hreiðar Már, og Sigurður Einarsson að hætta að fljúga með einkaþotum jafnt í einkaerindum vegna ímyndaðra nauðsyn þess að fara hratt á milli heimsálfa og með forgang í þjónustu Kaupþings og fljúga þess í stað með lýðnum á þriðja farrými ?
Er þá von til þess að þeir félagar hætti að lauma krumlunum í lífeyrissjóði landsmanna og skili til baka þeim gríðalegu fjármunum sem lífeyrissjóðirnir hafa tapað á Kaupþing.
Og ein spurning í lokin;
Hversu mikla skatta hefur Kaupþing greitt til íslenzka ríkisins aðra en staðgreiðslu af launum starfsmanna ?
Dregið úr kostnaði og áhersla lögð á að auka innlán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2008 | 17:14
Memo !
Endilega munið eftir að segja útlendingunum frá því að íslenzku viðskiptabankarnir mátu hvert tonn af óveiddum þorskkvóta til jafns við einbýlishús í sjávarþorpi á Íslandi.
Sú staðreynd gæti hjálpað mikið !
Ráðherrar ræða íslensk efnahagsmál í útlöndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar