Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
23.4.2008 | 11:24
Bílstjórarnir eru eins og sunnudagaskóladrengir í samanburðinum
.....við það sem koma skal þegar sjómenn rísa upp og mótmæla mannréttindabrotum ríkistjórnar Íslands.
Nú eru 50 dagar eftir af frestinum sem Sameinuðu þjóðirnar gáfu ríkisstjórninni til að breyta kvótakerfinu og borga sjómönnunum tveimur bætur.
![]() |
Lögregla beitir táragasi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.4.2008 | 15:06
Fjármál: Hafnir í vanda / Afleiðingar Verðlagsstofu skiptaverðs, lög nr. 13/1998; sett af Árna Matth vegna hótana LÍÚ
Mynd naá: Börn að leik í Tálknafjarðarhöfn.
Frétt tekin af skip.is, 21. apríl 2008.
Fjárhagsvandi flestra hafna á Íslandi er mikill og vaxandi. Þetta kom fram á málstofu samgönguráðs um stefnumótun í samgöngum sem haldin var fyrir helgi. Viðfangsefni fundarins voru samgöngur og byggðaþróun.
Frá þessu er sagt á vef Siglingastofnunar. Framlag hennar til fundarins var væntanleg skýrsla um fjárhagsvanda hafnasjóða á landsbyggðinni sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands er að vinna fyrir stofnunina. Sveinn Agnarsson, hagfræðingur og aðalhöfundur skýrslunnar, flutti erindi.
Í máli hans kom fram að fjárhagsvandi flestra hafna, annarra en þeirra þriggja stærstu, væri mikill og vaxandi. Rakti hann m.a. rætur fjárhagsvandans, líkleg neikvæð áhrif núverandi hafnalaga eftir fulla gildistöku þeirra 2011 og ræddi hugsanlegar leiðir til úrbóta.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2008 | 10:14
Flotaolían er ekki gefin
![]() |
Verð á hráolíu í 118 dali |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.4.2008 | 21:33
Maine's Fishing Industry Still Shrinking
April 02, 2008.
Picture from todays Portland Press Herald. As most of you know Dan makes most of his living from building nets, sweeps, roller frames, and supplying wire and, hardware to the fishing fleet in Portland. These past couple years have been rough as the number of days a vessel can fish continue to be cut each year. It isn't likely to get much better. Another issue has been the Lobster debate. It is illegal to bring lobster a shore in Maine if it was caught in a fishing trawl (net).
With so Little fishing time allowed each boat, the catch of lobster becomes more important to the fisherman's livelihood. This means that they will unload and sell all fish in Massachusetts because they can sell their lobsters there as well. One of our best customers who once apon a time spent six figures supplying his boats through us yearly now ties up in MA. and no longer calls Portland home after more than 30 years of fishing out of this Maine port. The latest in the on going saga is the debate over a plan to implement a federal buy out of some of the fleet. Here is the story:
20.4.2008 | 13:01
A Tribute To The RMS Titanic - Mark Irsic
Lillian Asplund; http://www.encyclopedia-titanica.org/asplund.html
![]() |
Titanic-farmiði seldist fyrir metfé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2008 | 23:46
Ísland - Karlakórinn Heimir syngur til heiðurs landi og þjóð
Sendi mínar beztu afmæliskveðjur til Karlakórsins Þrasta.
![]() |
Karlakórinn Þrestir 90 ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2008 | 23:11
Nú á að stela 25% af lífeyrissjóðum landsmanna til bjargar bönkunum
Fréttablaðið 17. apríl 2008.
Frumvarp fjármálaráðherra um lífeyrissjóði fellur í grýttan jarðveg hjá verkalýðshreyfingunni, sem segir að með því verði eignir landsmanna í lífeyrissjóðum ofurseldar skortsölu. Framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða kannast ekki við að lífeyrissjóðir hafi beðið um lögin."Frumkvæði að þessari lagasetningu er ekki frá okkur komið," segir Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða.Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem heimilar lífeyrissjóðum að lána allt að 25 prósentum af hreinni eign sinni, í allt að ár í senn. Lánin þarf að tryggja og mega sjóðirnir taka við verðbréfum sem verslað er með á markaði sem tryggingu. Þessi viðskipti þurfi enn fremur að fara í gegnum kauphöll eða viðurkennda verðbréfamiðlun.Hrein eign lífeyrissjóðanna er nú ríflega 1.600 milljarðar króna, samkvæmt tölum Seðlabankans.
Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, leggst gegn þessum ákvæðum frumvarpsins og segir þau bjóða heim möguleika á skortsölu á eigum lífeyrissjóðanna, það er að menn hagnist á því að eignir lífeyrissjóðanna rýrni.Frumvarpið er nú til umræðu í efnahags- og skattanefnd Alþingis.
Hrafn Magnússon segir að lífeyrissjóðirnir mæli almennt ekki á móti frumvarpinu, enda sé fleira í því en þetta, en menn þurfi að stíga varlega til jarðar. "Við þekkjum ekki hver reynslan er af viðlíka fyrirkomulagi erlendis, en það má benda á að hægt er að fá nokkrar þóknunartekjur af svona lögðu."
Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, segir fulltrúum launþega lítast illa á frumvarpið. "Frumvarpið er lagt fram án samráðs við þá sem eiga lífeyrissjóðina," segir Gylfi og bendir á að lífeyrismál séu hluti kjarasamninga. "Það væri eitt, sem liður í sérstökum aðgerðum. að heimila lán á eigum lífeyrissjóða með ríkisábyrgð, en það er allt annað mál að leyfa þetta með veði í eignum sem skráðar eru á markaði.
Þetta er eign landsmanna og það er undarlegt að veita eigi heimild til þess að lána eitthvað sem aðrir eiga.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.4.2008 | 13:49
Hanstholm Havn ekki ósvipuð fyrirhugaðri Landeyjahöfn
Hanstholm Havn er den nyeste havn i Danmark og er en moderne fiskeri- og trafikhavn. Den blev taget i brug i 1967, og har udviklet sig til at være Danmarks største fiskerihavn for konsumfisk af høj værdi. Fra 1990 og fremefter har havnen haft en kraftig udvikling som trafikhavn med stor vækst på godstransport og færgetrafik.
Havnen var fra starten bygget og ejet af den danske stat. Fra 1. januar 2001 ændredes havnen til at være en kommunal selvstyrehavn.
Historisk forløb
For mere end hundrede år siden arbejdede de lokale fiskere i Hanstholm med at overbevise regeringen om behovet for at bygge en fiskerihavn, men det lykkedes først i 1917.
I 1917 gik Ministeriet for Offentlig Arbejder i gang med forarbejdet til at få bygget en større fiskerihavn i Hanstholm. Det var hensigten, at havnen skulle tjene som støtte og udvikling af det danske fiskeri fra Jyllands vestkyst.
I årene efter 1917 skred havneplanerne kun langsomt frem på grund af tekniske problemer, men også på grund af relativt små bevillinger.
På den tid var det ikke muligt at udføre konstruktioner, som kunne modstå de meget stærke bølgekræfter ved Hanstholm.
Fra 1917 til 1941 skete der reelt ikke meget udover at der blev spildt en masse penge på næsten håbløse forsøg på at bygge den planlagte vestlige mole.
Den blev aldrig gennemført, og en komite nedsat af Ministeriet for Offentlige Arbejder kom i 1951 frem til den konklusion, at Hanstholm var særdeles uegnet til byggeri af en havn, at store tilsandingsproblemer sandsynligvis ville opstå, at det ville være umuligt at vedligeholde en indsejling med rimeligt tilfredsstillende dybde ind i havnen, og at anlægsomkostningerne ville være bedre anvendt til udbygning af andre eksisterende fiskerihavne med roligere vandforhold.
Komiteens opfattelse bragte ikke en endelig afklaring, og en ny komite blev nedsat i 1955. Denne komite kom til den modsatte konklusion.
Model forsøg blev udført af professor Lundgren fra Danmarks Tekniske Universitet. I 1960 blev beslutningen truffet og havnen blev bygget i perioden fra 1961 til 1967 for omkring 150 mill. kr.
Indtil nu har havnen været en succes, først som fiskerihavn og sideløbende hermed i de senere år som færge- og trafikhavn. Havnen er blevet udvidet med nyt bassin i 1974 1977 og igen i 1984 - 1987. Der er udarbejdet masterplan for kommende udvidelser, idet de stadig større fiskefartøjer og færger og fremgangen nødvendiggør en fortsat udbygning.
Mere end 100 fiskefartøjer har hjemhavn i Hanstholm, og et stort antal andre danske og udenlandske fartøjer lander deres fisk i Hanstholm. Omkring halvdelen af de samlede landinger af konsumfisk landes af udenlandske fartøjer.
Lidt om havnens konstruktion
Næsten alt er udført i beton. Ydermolerne er 450 m lange og lavet af præfabrikerede sænkekasser hver med en diameter på 12,5 m og en maksimum højde på 13,5 m. Maksimum vægten er 600 tons (uden sandfyld).
Sænkekasserne står på en bund af kalksten. De blev sat på plads af en kæmpekran, som blev specielt bygget til denne opgave. Betonmolerne i yderhavnen har en højde på 4,5 m over daglig vande.
Fyrtårnet som det er nu blev bygget i 1889, men der har været fyrtårn i mere end 400 år. Det var engang det fyrtårn i verden med størst lysstyrke.
Da havnen blev indviet i 1967 blev lysstyrken reduceret, fordi lyset forstyrrede skibene, når de kaldte havnen.
Byen
Da det blev planlagt og besluttet at byggen en havn her, eksproprierede den danske stat al jorden nær havnen, inklusiv alle husene og jorden, hvor byen nu er bygget. Det var for at undgå spekulation i byggegrunde. Det var ikke muligt at købe en byggegrund den kunne lejes for en periode på 90 år. Det er siden ændret, således at man kan købe sin grund.
Hanstholm er en godt planlagt by. Der er nu 3000 indbyggere. Den er opført med hensigtsmæssig adskillelse mellem boliger, erhverv og grønne områder. Trafiksystemet er differentieret med adskillelse af gående og kørende trafik. Et stisystem skaber forbindelse til hovedgaden og direkte til centret, skolen og de kommunale faciliteter.
Indkøbscentret på 1600 kvadratmeter blev opført i 1974. Siden er der bygget yderligere butikker.
![]() |
Þrjú þúsund skrifuðu undir gegn Landeyjahöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar