Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
11.4.2008 | 23:19
Viðbjóðslegt dráp á selum
Ómannúðlegt seladráp verður að stöðva !
![]() |
Selveiðum að ljúka við Kanada |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.4.2008 kl. 11:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
11.4.2008 | 22:56
Hvað með sjávarútvegsmálin ?
Hafa ungir framsóknarmenn ekkert vit á sjávarútvegsmálum eða er búið að rækta sjávarútvegsgenið úr þeim ?
Hvernig stendur á því að ungir framsóknarmenn minnast ekki á sjávarútveginn þegar þeir kalla eftir aðgerðum ríkistjórnarinnar ?
Er það kanski vegna þess að ungir framsóknarmenn skammast sín fyrir kvótakerfið sem er á góðri leið með að rústa vel flestum sjávarbyggðum landsins og tortýma fiskistofnunum ?
Ég kalla hér með eftir áliti ungra framsóknarmanna á fiskveiðistjórnunni og hvað þeim finnst um þær hroðalegu afleiðingar sem kvótakerfi Halldórs Ásgrímssonar og LÍÚ hefur leitt af sér fyrir íslenzka þjóð !
![]() |
Ungir framsóknarmenn kalla eftir aðgerðum ríkisstjórnarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.4.2008 | 15:43
Veðsetning norskra aflaheimilda ástæðan ?
Ég yrði ekki hissa !
Hvernig ætli norðmönnum líki við sér íslenzka fjármálaráðgjöf og veðsetningu aflaheimilda.
Eins og flestum hér á landi mun kunnugt um þá mátu sérfræðingarnir íslenzku eitt tonn af óveiddum þorskkvóta til jafns á við eitt stykki einbýlishús í sjávarþorpi á Íslandi.
Með þessa snild fóru "sérfræðingarnir" í útrás til Noregs og ýmisa annara landa !
http://www.dn.no/privatokonomi/article1378411.ece?jgo=c1_re_left_1&WT.svl=article_readmore
![]() |
Glitnir Privatøkonomi svipt réttindum af norska fjármálaeftirlitinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.4.2008 | 10:07
Vita Eistar ekki um álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðana ?
Tilv; í meðfylgjandi frétt:
"Sömuleiðis er afar nauðsynlegt að þjóðir sem hafa beitt sér á alþjóðavettvangi fyrir mannréttindum, alþjóðalögum og þróunarsamvinnu sitji í ráðinu. Ísland hefur beitt sér fyrir öllum þessum málum á ábyrgan hátt í samstarfi þjóða og því styðjum við framboð ykkar með gleði".
Tilv; lýkur.
Varla getur Eistum verið alvara með þessari yfirlýsingu nema þeir búi yfir röngum upplýsingum eða bara kanski alls engum er varðar álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðana.
Með kvótakerfinu eru sannarlega stunduð mjög gróf mannréttindabrot á íbúum sjávarbyggða og er þessi fullyrðing í fullu samræmi við álit Mannréttindanefndar SÞ.
![]() |
Eistar hjálpa til |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.4.2008 | 17:39
Reisum Alþýðubanka
Nú vantar bara einn nýjan ríkisbanka sem gæti t.d, heitið "AB-Banki" sem stæði fyrir "Alþýðubankinn".
AB-Bankinn tæki að sér að geyma sparifé og lífeyrissjóði landsmanna og sinna verkefnum Íbúðalánasjóðs sem er nauðsynlegt að renni inn í nýja Alþýðubankann.
Tilvalið er að þjóðnýta Glittnir í þetta verkefni og geri ég það hér með að tillögu að ráðist verði strax í þetta þjóðþrifamál.
Íslandi þúsund ár !
![]() |
Lárus Welding: Skýtur skökku við að ríkið reki banka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 13
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 764915
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar