Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
17.6.2008 | 23:27
Minni Hrafnseyrar við Arnarfjörð
Hrafnseyri við Arnarfjörð er landnámsjörð og gamalt höfðingjasetur. Í landnámsbókum segir að fyrst hafi reist þar bústað Án rauðfeldur, Grímssonar loðskinna úr Hrafnistu í Noregien dóttursonur Án bogsveigis. Hann hafði að sögn herjað á Írland eins og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2008 | 01:56
Sáttmáli við guð og menn
Mánudagurinn 16. júní 2008, er merkilegur í sögu Íslands. Hvítabjörn gekk á land á Hrauni á Skaga. Bærinn Finnbogastaðir í Trékyllisvík verður eldi að bráð. Almættið virðist enn og aftur hafa spunnið sinn flókna vef og nú með því að kveikja elda kærleika...
16.6.2008 | 12:46
Trékyllisvík
Í klettagjánni Kistu í Trékyllisvík voru í september 1654 brenndir á báli þrír dæmdir galdramenn. Voru þeir m.a. sekir fundnir um að hafa verið valdir að einkennilegum veikindum og hneykslanlegri hegðun kvenna við messugjörðir í kirkjunni í Árnesi. Þær...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.6.2008 | 10:01
Hroðalegar staðreyndir og vonleysi !
Árangursleysi kvótakerfisins kemur æ betur í ljós. Eins og viðhengd frétt ber með sér sést hverslags villigötum íslenzkur sjávarútvegur er á. 13,5% samdráttur á milli ára í verðmæti sjávarafla táknar í raun 43,5% samdrátt miðað við stöðu krónunar. Og nú...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2008 | 18:16
Þilfarsskip Vestfirðinga
Árið 1813 voru þilskip á Vesturlandi 13 að tölu, öll eign kaupmanna. En 1847 hafði þeim fjölgað mjög og voru þau orðin 36 að tölu; áttu kaupmenn 23, en bændur 13. skip. Skip þessi voru gerð út bæði til hákarlaveiða og þorskveiða með handfæri. Fáein af...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2008 | 14:33
Reisupassi Sölva Helgasonar
Þann 13. júní 1846, var Sölvi Helgason (Sólon Íslandus, f. 1820, d. 1895), alþýðulistamaður og landsþekktur flakkari, dæmdur í hæstarétti til að sæta 27 vandarhagga refsingu fyrir flakk og svik. Reisupassi Sýslumaðurinn yfir Norðurmúlasýslu gjörir...
11.6.2008 | 17:15
Hve skal lengi dorga, drengir, dáðlaus upp við land ?
Þú býr við lagarband, - bjargarlaus við frægu fiskisviðin, fangasmár, þótt komist verði á miðin, en gefur eigi á góðum degi, gjálpi sær við land. Vissirðu, hvað frakkinn fékk til hlutar ? Fleytan er of smá, sá guli er utar. Hve skal lengi dorga, drengir,...
11.6.2008 | 11:09
Óskabarn íslenzku þjóðarinnar
Laugardaginn 17. janúar 1914, var stofnfundur Eimskipafélags Íslands settur í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík. Hafði bráðabirgðastjórn undirbúið allt sem vandlegast og gengið frá frumvarpi til laga fyrir félagið. Stofnfundurinn varð mönnum að óvörum svo...
10.6.2008 | 10:33
Bóbi hefur lög að mæla
Nú ætti sjávarútvegsráðherra Einar K. Guðfinnsson að nota tækifærið og lappa dálítið upp á ímynd sína og beita landhelgislöggjöfinni og setja á ALGJÖRT bann við notkun FLOTTROLLS í landhelgi Íslands. Flottrollsveiðar LÍÚ skipa undangengin ár ásamt...
9.6.2008 | 21:01
Góður maður Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson, varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar, segist hafa viljað sjá í svarbréfi ríkisstjórnarinnar til mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna að skýrar væri kveðið á um tímasetningar um endurskoðun og uppstokkun núverandi...
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 765781
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Trump pirraður: Þú ert að skaða Ástralíu
- Reyndi að slá met en var handtekinn í Rússlandi
- Páfinn fordæmir framferði Ísraela
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
- Segir að eitrað hafi verið fyrir Navalní
- Hafa hæft yfir 150 skotmörk á tveimur dögum
Íþróttir
- Glæsilegur árangur Gunnlaugs í Bandaríkjunum
- Myndskeið: Skagamenn fóru af botninum
- Hættir í fótbolta þrítugur
- Myndskeið: Stjörnumenn skína skært
- Aðeins einn úrvalsdeildarslagur
- Stórleikur í 16-liða úrslitunum
- Myndskeið: Víkingur skoraði sjö gegn KR
- Bendir allt til þess að Kári spili á Akureyri
- Myndskeið: Beint rautt og mark í uppbótartíma
- Náði sér ekki á strik í Tókýó