Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Böðulseiður

Til þess legg ég hönd á helga bók og svo skýt ég máli mínu til guðs, að ég ljúflega óneyddur játa og lofa, sakir minna afbrota við guð og menn til, að þjóna mínum náðuga herra og kóngi og hans umboðsmanni í þann máta að strýkja og marka og ekki að þyrma...

Veiðar á loðnu og kolmunna

.....eru að útrýma mörgum tegundum sjófugla við Ísland líkt og þorskstofninum og ýmsum öðrum tegundum sjávardýra !

Frækileg sjóferð Bjarna á Hafurshesti

Það þótti frækilega gert hjá Bjarna bónda Bjarnasyni á Hafurshesti í Önundarfirði þegar hann fór sjóveg með "varnað" (allt sitt fólk, búnað og skepnur) sinn allan að vestan að Arnarbæli á Fellströnd, er hann fluttist þangað búferlum vorið 1687. Til...

Lýst eftir Jóni Hreggviðssyni

Á Öxarárþingi 1684, var Jón Hreggviðsson frá Fellöxi í Skilmannahreppi, dæmdur sannprófaður morðingi, "líflaus og ófriðhelgur, hvar sem hittast kann, utan lands eður inn an". Jón Hreggviðsson strauk úr haldi frá Bessastöðum þar sem honum var gefið að sök...

Veiðar á loðnu og kolmunna

.....eru að útrýma ýmsum tegundum sjófugla við Ísland líkt og þorskstofninum og mörgum öðrum tegundum sjávardýra !

Öxárþingi gefin ný öxi

Einar Þorsteinsson, sýslumaður á Felli í Mýrdal, gaf í júlí 1680 Öxárþingi nýja öxi. Þessi rausnarlega gjöf kom strax í góðar þarfir sem vænta mátti, og var fyrstur manna höggvinn með nýju öxinni, maður að nafni Sæmundur Þorláksson úr Fljótshlíð....

Hvað með Ísland ?

Er ekki mál til komið að íslenzk stjórnvöld láti til skara skríða gegn glæpa og landráðamönnunum sem lugu og sviku út nær öllum aflaheimildum sjávarbyggða og veðsettu kvótann tífallt miðað við raunvirði ! Ábending til efnahagsbrotadeildar lögreglunar og...

Tálknfirðingar kveða niður afturgöngu

Árið 1696 lézt Bjarni Jónsson bóndi á Bakka í Tálknafirði og var hann jarðaður í kirkjugarðinum í Stóra-Laugardal. Fljótlega eftir að Bjarni var jarðsettur fór að bera á miklum reimleikum á ýmsum bæjum í Tálknafirði. Töldu vitrir menn í Tálknafirði fyrir...

Maður frá Patreksfirði dæmdur fyrir að ákalla djöfullinn

Gissur Brandsson í Patreksfirði var í júlí 1692 fundinn sekur um að hafa ákallað djöfullinn. Vitni voru að því þegar Gissur viðhafði svohljóðandi orð yfir. "Djöfullinn, hjálpa þú mér, og ef þú ert í helvíti, þá hjálpa þú mér." Fyrir þetta tiltæki var...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband