Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
17.6.2008 | 01:56
Sáttmáli viđ guđ og menn
Mánudagurinn 16. júní 2008, er merkilegur í sögu Íslands. Hvítabjörn gekk á land á Hrauni á Skaga. Bćrinn Finnbogastađir í Trékyllisvík verđur eldi ađ bráđ. Almćttiđ virđist enn og aftur hafa spunniđ sinn flókna vef og nú međ ţví ađ kveikja elda kćrleika...
16.6.2008 | 12:46
Trékyllisvík
Í klettagjánni Kistu í Trékyllisvík voru í september 1654 brenndir á báli ţrír dćmdir galdramenn. Voru ţeir m.a. sekir fundnir um ađ hafa veriđ valdir ađ einkennilegum veikindum og hneykslanlegri hegđun kvenna viđ messugjörđir í kirkjunni í Árnesi. Ţćr...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
16.6.2008 | 10:01
Hrođalegar stađreyndir og vonleysi !
Árangursleysi kvótakerfisins kemur ć betur í ljós. Eins og viđhengd frétt ber međ sér sést hverslags villigötum íslenzkur sjávarútvegur er á. 13,5% samdráttur á milli ára í verđmćti sjávarafla táknar í raun 43,5% samdrátt miđađ viđ stöđu krónunar. Og nú...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2008 | 18:16
Ţilfarsskip Vestfirđinga
Áriđ 1813 voru ţilskip á Vesturlandi 13 ađ tölu, öll eign kaupmanna. En 1847 hafđi ţeim fjölgađ mjög og voru ţau orđin 36 ađ tölu; áttu kaupmenn 23, en bćndur 13. skip. Skip ţessi voru gerđ út bćđi til hákarlaveiđa og ţorskveiđa međ handfćri. Fáein af...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2008 | 14:33
Reisupassi Sölva Helgasonar
Ţann 13. júní 1846, var Sölvi Helgason (Sólon Íslandus, f. 1820, d. 1895), alţýđulistamađur og landsţekktur flakkari, dćmdur í hćstarétti til ađ sćta 27 vandarhagga refsingu fyrir flakk og svik. Reisupassi Sýslumađurinn yfir Norđurmúlasýslu gjörir...
11.6.2008 | 17:15
Hve skal lengi dorga, drengir, dáđlaus upp viđ land ?
Ţú býr viđ lagarband, - bjargarlaus viđ frćgu fiskisviđin, fangasmár, ţótt komist verđi á miđin, en gefur eigi á góđum degi, gjálpi sćr viđ land. Vissirđu, hvađ frakkinn fékk til hlutar ? Fleytan er of smá, sá guli er utar. Hve skal lengi dorga, drengir,...
11.6.2008 | 11:09
Óskabarn íslenzku ţjóđarinnar
Laugardaginn 17. janúar 1914, var stofnfundur Eimskipafélags Íslands settur í Iđnađarmannahúsinu í Reykjavík. Hafđi bráđabirgđastjórn undirbúiđ allt sem vandlegast og gengiđ frá frumvarpi til laga fyrir félagiđ. Stofnfundurinn varđ mönnum ađ óvörum svo...
10.6.2008 | 10:33
Bóbi hefur lög ađ mćla
Nú ćtti sjávarútvegsráđherra Einar K. Guđfinnsson ađ nota tćkifćriđ og lappa dálítiđ upp á ímynd sína og beita landhelgislöggjöfinni og setja á ALGJÖRT bann viđ notkun FLOTTROLLS í landhelgi Íslands. Flottrollsveiđar LÍÚ skipa undangengin ár ásamt...
9.6.2008 | 21:01
Góđur mađur Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson, varaformađur sjávarútvegs- og landbúnađarnefndar, segist hafa viljađ sjá í svarbréfi ríkisstjórnarinnar til mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna ađ skýrar vćri kveđiđ á um tímasetningar um endurskođun og uppstokkun núverandi...
9.6.2008 | 09:26
Rót vandans liggur í kvótakerfinu
Ţađ ćtti ekki ađ koma nokkrum manni á óvart ađ erfiđlega gangi ađ selja íslenzkar fiskafurđir. Kaupendum fiskafurđa erlendis er löngu orđiđ ljóst ađ á Íslandi er rekiđ eitt illrćmdasta fiskveiđistjórnunarkerfi í allri veröldinni sem tortýmir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 765807
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar