Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sáttmáli viđ guđ og menn

Mánudagurinn 16. júní 2008, er merkilegur í sögu Íslands. Hvítabjörn gekk á land á Hrauni á Skaga. Bćrinn Finnbogastađir í Trékyllisvík verđur eldi ađ bráđ. Almćttiđ virđist enn og aftur hafa spunniđ sinn flókna vef og nú međ ţví ađ kveikja elda kćrleika...

Trékyllisvík

Í klettagjánni Kistu í Trékyllisvík voru í september 1654 brenndir á báli ţrír dćmdir galdramenn. Voru ţeir m.a. sekir fundnir um ađ hafa veriđ valdir ađ einkennilegum veikindum og hneykslanlegri hegđun kvenna viđ messugjörđir í kirkjunni í Árnesi. Ţćr...

Hrođalegar stađreyndir og vonleysi !

Árangursleysi kvótakerfisins kemur ć betur í ljós. Eins og viđhengd frétt ber međ sér sést hverslags villigötum íslenzkur sjávarútvegur er á. 13,5% samdráttur á milli ára í verđmćti sjávarafla táknar í raun 43,5% samdrátt miđađ viđ stöđu krónunar. Og nú...

Ţilfarsskip Vestfirđinga

Áriđ 1813 voru ţilskip á Vesturlandi 13 ađ tölu, öll eign kaupmanna. En 1847 hafđi ţeim fjölgađ mjög og voru ţau orđin 36 ađ tölu; áttu kaupmenn 23, en bćndur 13. skip. Skip ţessi voru gerđ út bćđi til hákarlaveiđa og ţorskveiđa međ handfćri. Fáein af...

Reisupassi Sölva Helgasonar

Ţann 13. júní 1846, var Sölvi Helgason (Sólon Íslandus, f. 1820, d. 1895), alţýđulistamađur og landsţekktur flakkari, dćmdur í hćstarétti til ađ sćta 27 vandarhagga refsingu fyrir flakk og svik. Reisupassi Sýslumađurinn yfir Norđurmúlasýslu gjörir...

Hve skal lengi dorga, drengir, dáđlaus upp viđ land ?

Ţú býr viđ lagarband, - bjargarlaus viđ frćgu fiskisviđin, fangasmár, ţótt komist verđi á miđin, en gefur eigi á góđum degi, gjálpi sćr viđ land. Vissirđu, hvađ frakkinn fékk til hlutar ? Fleytan er of smá, sá guli er utar. Hve skal lengi dorga, drengir,...

Óskabarn íslenzku ţjóđarinnar

Laugardaginn 17. janúar 1914, var stofnfundur Eimskipafélags Íslands settur í Iđnađarmannahúsinu í Reykjavík. Hafđi bráđabirgđastjórn undirbúiđ allt sem vandlegast og gengiđ frá frumvarpi til laga fyrir félagiđ. Stofnfundurinn varđ mönnum ađ óvörum svo...

Bóbi hefur lög ađ mćla

Nú ćtti sjávarútvegsráđherra Einar K. Guđfinnsson ađ nota tćkifćriđ og lappa dálítiđ upp á ímynd sína og beita landhelgislöggjöfinni og setja á ALGJÖRT bann viđ notkun FLOTTROLLS í landhelgi Íslands. Flottrollsveiđar LÍÚ skipa undangengin ár ásamt...

Góđur mađur Karl V. Matthíasson

Karl V. Matthíasson, varaformađur sjávarútvegs- og landbúnađarnefndar, segist hafa viljađ sjá í svarbréfi ríkisstjórnarinnar til mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna ađ skýrar vćri kveđiđ á um tímasetningar um endurskođun og uppstokkun núverandi...

Rót vandans liggur í kvótakerfinu

Ţađ ćtti ekki ađ koma nokkrum manni á óvart ađ erfiđlega gangi ađ selja íslenzkar fiskafurđir. Kaupendum fiskafurđa erlendis er löngu orđiđ ljóst ađ á Íslandi er rekiđ eitt illrćmdasta fiskveiđistjórnunarkerfi í allri veröldinni sem tortýmir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband