Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

"Stalínískt miskunnarleysi"

stalín 2Ef satt reynist hjá John Turnbull ţá er Gordon Brown ekki eini Evrópski ráđherrann sem haldinn er Stalínísku miskunnarleysi. Ćtli hann viti um innrćti fyrverandi sjávarútvegsráđherra Íslendinga sem sýndi sjávarbyggđunum vćgđarlausa grimmd og lagđi í helför gegn ţeim međ fulltingi LÍÚ og Landsbankans ?
mbl.is Gordon Brown harđlega gagnrýndur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađferđafrćđi kvótakóngana !

flóttafólkJá og ég meina ţađ, ef ţiđ haldiđ ekki kjafti og veriđ góđ, ţá sel ég kvótann minn og fer í burtu međ peningana mína (Guđ gaf mér peningana mína). Mugabe hótar öllu illu. Ţetta er hinn Íslenzki veruleiki fólksins í sjávarţorpunum. Mugabe hefur enn ekki stađiđ viđ hótanir sínar en kvótakóngarnir hafa marg sinnis gert ţađ á umliđnum árum og hóta enn.
mbl.is Vesturveldin ćtla ađ halda áfram ađ beita Mugabe ţrýstingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísafjarđarbćr líkastur einrćđisríki undir forystu bćjarstjóra !

Erlingur Tryggvason, íbúi viđ Ađalstrćti 24 á Ísafirđi, segir ađ sér virđist sem í Ísafjarđarbć ríki einrćđisstjórn undir forystu bćjarstjóra sem hafi ţađ ađ markmiđi ađ koma rótgrónum fyrirtćkjum og einstaklingum í burtu úr sveitarfélaginu, sem ekki ţykja ćskilegir ţegnar ţess fyrir ţćr sakir ađ hafa látiđ í ljós skođanir sínar viđ „einrćđisherrann“.

Segir hann einnig ađ sér virđist sem bćjarfulltrúar ţori ekki ađ tjá sig opinberlega um málefni kaffihússins Langa Manga á Ísafirđi, en Erlingur hefur um nokkra hríđ tekist á um rekstrarfyrirkomulag ţess stađar viđ bćjaryfirvöld, og ţá sérílagi hvađ varđar opnunartíma, vínveitingarleyfi og annađ ónćđi sem Erlingur segir ađ hann og ađrir íbúar viđ Ađalstrćti 24 megi ţola af stađnum.
sjá link á bb.is; http://bb.is/Pages/26?NewsID=98126

 


Glćstir vegir Vestfjarđa !

 
djupvegur1Eins og sjá má er Vatnsfjarđarvegur 633 um Reykjanes hefur löngum ţótt landsmönnum til lítillar prýđi. Um ţennan veg fara ţó stćrstur hluti ţeirra vara sem Vestfirđingar nota. Vörubílar, sem telja tugi tonna hver, mylja undan sér trođna slóđa sem fyllast af holum, en ţeir fara fjöldamargir um ţessa vegi á degi hverjum, og ţó áhrif fólksbílaumferđar sé umtalsvert minni ţá hefur hún einnig sitt ađ segja.
Slóđarnir eru vart nema um 5 metrar á breidd og ţó er ćtlast til ađ tveir vörubílar sem eru 2,5 metrar á breidd og međ hliđarspegla upp á 30 cm, geti mćst á ţessum stígum. Ţađ er kannski kraftaverki líkast ađ vegurinn um Ísafjarđardjúp sé ekki ein einasta eilíf umferđarteppa ofan á allt annađ, og líklega má ţar ţakka vöskum og útsjónarsömum bílstjórunum.um Reykjanes vart neitt nema holurnar.

Enron brella !

Rafmagniđ hjá Enron var upplogiđ um 500% líkt og verđ á kvótum á Íslandi í samanburđi viđ okkar helsta samkeppnisland Noreg. Nú skal lyginni trođiđ inn í brotajárn.

Ein helvítis lygin enn !

Ljóta kjaftćđiđ. Greinilega veriđ ađ kokka upp eigiđ fé HB-Granda sem er laungu gjaldţrota. Ađ kaupa brotajárn fyrir 2,8 milljarđa er náttúrlega bara grín og til ţess gert ađ villa fólki sýn.
mbl.is Samherji kaupir Engey RE 1 af HB Granda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mun minna veitt af lođnu og síld í flottroll

Af skip.is; 19.3.2007.

Á árinu 2006 urđu ţau umskipti í veiđum á lođnu og íslenskri síld ađ hlutur flotvörpunnar stórminnkađi miđađ viđ árin á undan og hlutur nótarinnar jókst ađ sama skapi, ađ ţví er fram kemur í nýjustu Fiskifréttum.

Samkvćmt tölum Fiskistofu voru ađeins 13% lođnuaflans á síđasta ári voru veidd í flotvörpu samanboriđ viđ 30-46% ţrjú árin ţar á undan. Svipuđ ţróun varđ í veiđum úr íslenska sumargotssíldarstofninum, hlutfall trollsins nam ađeins 13% en var  34-42% á ţriggja ára tímabili ţar á undan.


Ţökk sé kvótakerfinu.

Fiskur verđur ekki fćđa almúgans í framtíđinni. Ástćđan er ofur einföld. Kvótakóngarnir eru búnir ađ skuld setja óveiddann fiskinn í sjónum marga áratugi fram í tímann. Útkoman er ţessi. Laun sjómanna og fiskverkafólks hafa lćkkađ um 50-70% á örfáum árum og fiskverđ tvöfaldast.
mbl.is Fiskneysla fólks á aldrinum 17-26 ára dregst saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stórgóđ vísa fyrir umhverfisvćna í framtíđarlandinu.

Sá ţessa stórkostlegu vísu á blogginu hans Kristins Péturssonar.

En sá heiđar andskoti,

ekkert strá né kvikindi,

hundrađ milljón helvíti,

af hnullungum og stórgrýti.


Hvađ međ ţjóđarsátt um fiskveiđiauđlindina ?

Öll náttúra og fiskistofnar fyrir neđan yfirborđ sjávar. Er tekiđ á ţví í ţessum sáttmála ? Eđa nćr sáttin bara ađ fjöruborđi líkt og áćtlunarbúskapur Stalíns forđum daga ?


mbl.is Framtíđarlandiđ kynnir sáttmála um framtíđ Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband