Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
16.3.2007 | 13:15
Til bjargar Vestfjörðum
![]() |
57,9% hlynnt aðildarviðræðum við Evrópusambandið samkvæmt könnun SI |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.3.2007 | 13:03
Norsk heimsvaldastefna í norðurhöfum

Þetta kom fram á sjávarútvegsráðstefnu í Murmansk í gær. Varaformaður utanríkismálanefndar rússneska þingsins tekur undir með formanni útgerðarmanna og segir að Norðmenn hafi orð á sér fyrir að reka heimsvaldastefnu í Norður-Íshafinu. Þar geri þeir kröfur sem engir aðrir styðji.
Vitnað er í ummæli varaformanns utanríkismálanefndarinnar á viðskiptavefnum NA24.no og vefsíðu Fiskaren. Einnig kemur fram að í fyrra hafi 11 rússneskir togarar verið teknir og færðir til hafnar í Noregi.
Af skip.is; 16.3.2007.
15.3.2007 | 19:59
Þinglýsing LÍÚ mistókst.
![]() |
Jón Sigurðsson: Stjórnarandstaðan gekk á bak orða sinna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.3.2007 | 13:29
Á að borga þjófum bætur ?
Friðrik Jón Arngrímsson krafðist þess í sjónvarpsfréttatíma fyrir skömmu að kvótinn yrði ekki af útvegsmönnum tekinn bótalaust. Á að borga þjófi bætur ef hann næst með þýfi ? Er ríkistjórnin tilbúin að setja ákvæði um slíkt í lög ?
Innlent | mbl.is | 7.2.2006 | 15:48: Frétt af mbl.is.
Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur.
Veiðiheimildir ekki varðar af eignarréttarákvæði stjórnarskrár:
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu smábátaútgerðarmanns, sem taldi að breytingar á lögum, sem gerðar voru á lögum um stjórn fiskveiða árið 2004 og lutu að því að sóknaraflamarkskerfi smábáta var aflagt og krókaaflamarkskerfi tekið upp í staðinn, hefðu valdið honum tjóni og brotið gegn eignarréttarákvæði og jafnréttisreglu stjórnarskrár.
Útgerðarmaðurinn vildi að bótaréttur hans yrði viðurkenndur. Héraðsdómur vísar hins vegar til þess, að í lögum um stjórn fiskveiða, sem sett voru upphafleg árið 1990, segi að úthlutun veiðiheimilda samkvæmt lögunum myndi ekki eignarrétt eða óafturkallanlegt forræði einstakra aðila yfir veiðiheimildum. Af þessu leiði að veiðiheimildir samkvæmt lögunum séu ekki varðar af ákvæðum 72. gr. stjórnarskrárinnar.
Útgerðarmaðurinn taldi einnig að reikniregla, sem lögfest var með lagabreytingunni árið 2004, hefði brotið gegn jafnræðisreglu stjórnarskrár. Dómurinn komst hins vegar að þeirri niðurstöðu, að lagaákvæðin væru hvorki ómálefnaleg né andstæð jafnræðisreglunni.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.3.2007 | 00:49
Minning og samúð
eitt kvöld undir rökkur.
Þú stóðst í fjöru með fóstru þinni.
Þið horfðuð með ugg á frosna hlunna,
út á fjörðinn,
til himins,-
þið áttuð von á litlum báti fyrir eyrarodda,
en hann kom ekki.
Og rökkrið varð að þungu myrkri með veðurhljóði,
þögn
og tárum í kodda,
og þú sofnaðir einsamall í of stóru rúmi.
Brot úr "Útmánuðum" eftir Jón úr Vör.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2007 | 21:43
Það trúir því enginn að hann komist aftur inn á þing, ekki einu sinni hann sjálfur.
![]() |
Jón: Trúi ekki að loforð um útgjaldaveislu gangi í augu almennings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þeir minnstu fá frjálsa sókn
Eigendur norskra smábáta undir tíu metrum að lengd fá frjálsa sókn það sem eftir lifir árs að því er fram kemur í Fiskeribladet. Þá fá eigendur 10-11 metra langra báta, sem gert hafa út á kvóta í flokknum undir 10 metrum, einnig að veiða frítt.
Þetta er niðurstaða endurúthlutunar á árskvótanum fyrir minni fiskiskip og báta sem tók gildi í gær. Samvæmt því fá fjórir bátaflokkar 5-25% aukningu á kvótum sínum en í þeim eru bátar sem hafa verið lengdir eða eru lengri bátar sem komu í stað eldri báta og töpuðu kvótum við breytingar sem gerðar voru um síðustu áramót.
Þrír útgerðarflokkar halda óbreyttri stöðu. Það eru bátar sem eru 10-15 metra langir, 15-21 metra langir og 21-28 metra langir og hafa verið rétt flokkaðir fram að þessu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
13.3.2007 | 15:56
Flokkararnir frá Marel eru uppáhalds seðlaprenntunarvélar kvótagreifana og jafnast næstum því á við ávinninginn af leiguliðunum:
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.3.2007 | 14:20
Hádegisviðtal við Kristinn Pétursson á Stöð 2:
Hér fyrir neðan er linkur á viðtal við Kristinn Pétursson frá Bakkafirði.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2007 | 11:53
ALLT Í PLATI NEFND:
![]() |
Ríkisstjórn samþykkir að skipa nefnd vegna ástands atvinnumála á Vestfjörðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 3
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 765371
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar